Smartheitin í forgrunni við Fjóluás

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Fjóluás í Hafnarfirði er að finna afar vandað og fínt 266 fm einbýli sem byggt var 2009. Húsið uppfyllir alla nútímastaðla hvað varðar fegurð og smekkvísi. Garðurinn í kringum húsið er í hannaður í samræmi við hönnun hússins og því er heildarmyndin falleg. 

Það sem er skemmtilegt við húsið er að efri hæðin er einstaklega björt. Þar er hátt til lofts og fá stórir gluggar í stofu að njóta sín. Þeir hleypa mikilli birtu inn án þess að það verði nöturlegt. 

Þegar inn í húsið er komið tekur við vel skipulagður og smart heimur þar sem hver hlutur er á sínum stað. Húsráðendur hafa ekki smekk fyrir glundroðakenndum ofhleðslustíl. 

Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting með hnausþykkum steyptum borðplötum. Háfurinn fyrir ofan eyjuna kemur lóðrétt niður úr loftinu og skapar nútímalegt og smart stemningu. Í eldhúsinu er enginn skortur á skápaplássi eins og sést á myndunum. 

Ef þig hefur alltaf dreymt um að búa í Hafnarfirði þar sem þú getur farið á fjallahjólinu þínu upp á Helgafell eða skokkað upp í Heiðmörk þá er þetta staðurinn fyrir þig. 

Af fasteignavef mbl.is: Fjóluás 34

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál