Einstakt einbýli hannað af Hönnu Stínu

Ljósmynd/Gunnar Bjarki

Við Spóaás í Hafnarfirði er að finna 213 fm einbýli sem var byggt árið 2000. Húsið er vel skipulagt og fallegt. Það var innnahússarkitektinn Hanna Stína sem endurhannaði húsið að innan. Eldhús, stofa og borðstofa rennan saman í eitt. 

Í eldhúsinu eru sérsmíðaðar innréttingar og gott skápapláss. Í eldhúsinu er hvítur Panda-marmari, sem setur svip sinn á heildarmyndina. Fyrir ofan eyjuna eru stór bast-ljós sem passa vel við innréttinguna. Í eldhúsinu eru L-laga bekkur sem gerir eldhúsrýmið einstaklega skemmtilegt. 

Í stofunni er arinn og er húsgögnum raðað upp á heillandi hátt. Á ganginum er sérsmíðuð skrifstofuaðstaða sem er í stíl við innréttingarnar. 

Í húsinu eru tvö baðherbergi og er annað þeirra stórt með baðkari og sturtu. Á veggjunum eru marmaraflísar og brass-blöndunartæki. 

Eins og sjá má á myndunum er heildarsvipurinn glæsilegur á heimilinu og hvergi nein feilnóta slegin þegar smekklegheit eru annars vegar. 

Af fasteignavef mbl.is: Spóaás 3

Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
Ljósmynd/Gunnar Bjarki
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál