Ásrún og Atli selja listamannaloftið

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun/Vignir Már Garðarsson

Hjónin Ásrún Magnúsdóttir og Atli Bollason hafa sett íbúð sína við Hverfisgötu á sölu. Um er að ræða einstaklega skemmtilega og litríka risíbúð á besta stað í Reykjavík.

Hjónunum er ýmislegt til lista lagt en Ásrún er danshöfundur og var meðal annars tilnefnd til Grímunnar á þessu ári fyrir verk sitt Ball sem hún samdi ásamt Alexander Roberts. Atli er listamaður og var meðal annars í hljómsveitinni Sprengjuhöllin þegar hún var og hét.

Í stofunn er að finna fallegan bláan vegg sem setur tóninn fyrir alrýmið en þar eru fallegir viðarbitar sem tóna vel við bláa vegginn. Plötur og bækur skreyta íbúðina og gefa henni sannarlega heimilislegan tón. 

Húsið sjálft er 116 ára gamalt, byggt árið 1906 og var lengi kennt við Báru Bleiku. Athygli vekur að stigagangurinn er oðraður eins og tíðkaðist i mörgum glæsilegustu húsum síðustu aldar.

Í eldhúsinu er að finna innréttingu með gulum skápum og hjónaherbergið er málað í dökkum grænum lit. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni sem er skráp 98 fermetrar en gólfflötur hennar er þó 150 vegna þess að hún er undir súð að hluta til. Fjögurra metra lofthæð er þar sem íbúðin er hæst. 

Af fasteignavef mbl.is: Hverfisgata 50

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun/Vignir Már Garðarsson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun/Vignir Már Garðarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál