297 milljóna glæsihús í Kópavogi

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun

Við Huldubraut í Kópavogi er að finna einstaka útsýnisperlu. Um ræða 330 fermetra einbýli með aukaíbúð. Húsið var byggt árið 1992 en hefur mikið verið endurnýjað á síðustu sex árum.

Veggir alrýmisins eru málaðir í fallegum gráum lit en hlýlegt parket prýðir gólfin. Á efsta palli hússins er stór og björt stofa með fallegum arni og milljón króna útsýni yfir Fossvoginn, Öskjuhlíðina og Nauthólsvík. 

Eldhúsið er stórt og opið og draumur hvers listakokks. Þar er stór eyja með fallegum kvartsteini. Neðri skápar eru dökkir en efri skápar hvítir og kallast vel á.

Af fasteignavef mbl.is: Huldubraut 46

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál