Draumahús fjölskyldufólksins í Garðabæ

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Byggakur í Garðabæ er að finna afar vandað og fallegt 229 fm raðhús. Húsið var byggt 2014 og var mikill metnaður lagður í innréttingar þess. 

Arkitektinn Sigurður Hallgrímsson teiknaði húsið og Thelma B. Friðriksdóttir innanhússarkitekt hannaði það að innan. Með þessum tveimur fagmönnum myndast einstök heild.

Innréttingar hússins voru smíðaðar hjá Hegg og hjá Aðalvík. 

Eldhúsið og stofan eru í sameiginlegu rými. Eldhúsinnréttingin er að hluta til úr dökkum viði sem mætir ljósum sprautulökkuðum innréttingum. Svæðið í kringum vaskinn er skemmtilegt en þar eru hillur fyrir ofan sem gera eldhúsið ríkulegra. Það sama má segja um eyjuna. 

Í eldhúsinu er borðstofuborð sem tengir saman eldhús og stofu. Í stofunni er húsgögnum raðað upp á heillandi hátt. Það að hafa sófana á ská býr til skemmtilega stemningu. 

Eins og sést á myndunum er húsið fjölskylduvænt og fallegt. 

Af fasteignavef mbl.is: Byggakur 4

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál