Raðhús í Reykjavík sem hægt er að skipta upp í þrjár íbúðir

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Hvassaleiti í Reykjavík er að finna 258 fm raðhús sem byggt var 1963. Húsið er skemmtilega innréttað en í stofunni er að finna afar fallegan panilklæddan vegg sem setur svip sinn á stofuna. Veggirnir í stofunni eru málaðir gráir og það eru loftin líka. Eldrauður háglansandi flygill setur mikinn svip á stofuna ásamt blómum og listaverkum. 

Úr stofunni er opið út á yfirbyggðar svalir og þaðan hægt að labba niður í skjólgóðan garð. 

Í eldhúsinu er látlaus hvít innrétting og gamaldags borðkrókur. Eins og sjá má á myndunum fá margar sniðugar hugmyndir að njóta sín. 

Í dag er aukaíbúð í kjallara sem hægt er að leigja út en fram kemur á fasteignavef mbl.is að húsið geti hæglega verið þrjár íbúðir. 

Af fasteignavef mbl.is: Hvassaleiti 23

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál