Marta María og Þórður selja útsýnisíbúð

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Hjónin Marta María Oddsdóttir og Þórður Magnússon stjórnarformaður Eyris Invest, Eyris Sprota og Eyris Ventures hafa sett glæsilega íbúð sína við Ægisíðu á sölu. Um er að ræða 233 fm hæð og ris sem stendur í húsi sem byggt var 1953. 

Húsið var teiknað af Gunnari Ólafssyni arkitekt á sínum tíma. Rut Káradóttir, sem er einn vinsælasti og virtasti innanhússarkitekt landsins, hannaði íbúðina að innan. Heimili Mörtu Maríu og Þórðar iðar af menningu og fegurð. 

Í íbúðinni eru til dæmir fernar svalir og er einstakt útsýni úr íbúðinni út á sjó. Falleg húsgögn, listaverk, útsaumur og skrautmunir prýða heimilið. Hlýleikinn er allsráðandi eins og sést á myndunum. 

Af fasteignavef mbl.is: Ægisíða 72

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál