Höll við Láland seld á 310 milljónir

Húsið við Láland 7 var byggt 1973. Það var endurnýjað …
Húsið við Láland 7 var byggt 1973. Það var endurnýjað mikið á árunum 2007 og 2008. Ljósmynd/Samsett

Við Láland 7 stendur glæsilegt einbýlishús sem var endurbyggt á árunum 2007 og 2008. Húsið er 390 fm að stærð og byggt 1973. Kristín Brynja Gunnarsdóttir innanhússarkitekt hannaði endurbætur á húsinu að innan. Í haust var húsið auglýst til sölu og fjallaði Smartland um húsið. 

Húsið hefur nú verið selt. Frosti Ólafsson og Ásdís Ólafsdóttir eru nýir eigendur hússins. Þau keyptu það á 310.000.000 kr. 

mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál