Heimilislíf: Ég skipti ekki um húsgögn

Hanna Birna Kristjánsdóttir tók U-beygju þegar hún flutti úr Fossvoginum í Vesturbæinn. Hún er íhaldssöm út í gegn og er með sömu húsmuni og húsgögn ár eftir ár. 

Líf Hönnu Birnu hefur breyst töluvert á nokkrum árum og til þess að hafa dætur sínar meira heima vildu þau hjónin flytja – svo allir hefðu sitt rými. 

mbl.is