Hreyfði við öllum frumum líkamans

Þórarinn Blöndal, Hanna Hlíf, Helga Stefánsdóttir, Guðmundur Kristjánsson og Arnór ...
Þórarinn Blöndal, Hanna Hlíf, Helga Stefánsdóttir, Guðmundur Kristjánsson og Arnór Hákonarson. mbl.is/Stella Andrea

Himnaríki og helvíti var frumsýnt í gærkvöldi í Borgarleikhúsinu. Sýningin byggist á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar, bókunum Himnaríki og helvíti, Harmur englanna og Hjarta mannsins – einu umtalaðasta stórvirki íslenskra bókmennta á síðari tímum. Það var unun að hlusta á setningarnar í sýningunni og stundum var gott að loka augunum og bara hlusta. Það var samt ekki hægt að hafa augun lokuð allan tímann því leikmyndin og búningarnir eru svo mikið fyrir augað. Helga Stefánsdóttir er búningahönnuður sýningarinnar og Egill Ingibergsson hannaði leikmyndina. 

Egill Heiðar Anton Pálsson leikstýrir verkinu, sem er í fáum orðum sagt rúmlega þriggja tíma veisla. 

Aðalhlutverkð í sýningunni leikur Þuríður Blær Jóhannesdóttir en hún fer með hlutverk Stráksins sem trúir því að orð muni breyta heiminum og vekja látna aftur til lífs. Aðrir leikarar eru Margrét Vilhjálmsdóttir, Bergur Þór Ingólfsson, Birna Rún Eiríksdóttir, Björn Stefánsson, Hannes Óli Ágústsson, Haraldur Ari Stefánsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Valur Freyr Einarsson. 

Í verkinu er tekið á örlögum fólks sem er nátengt hafi, fjöllum og veðri, en örlög þess ráðast einnig í Plássinu þar sem mannlífi allra tíma á Íslandi er lýst og brugðið undir sjóngler og bæði konur og karlar takast á í hörkulegri lífsbaráttunni. Eitt eiga allar manneskjurnar sameiginlegt: Þær eru í leit að ástinni, en reynast misvel undirbúnar fyrir ferðalagið á þeim hála ís.

Bækur Jóns Kalmans Stefánssonar hafa verið þýddar á fjölda tungumála og vakið athygli fyrir skarpa afhjúpun á mannlegu eðli. Jón hefur margsinnis verið tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlanda og Íslensku bókmenntaverðlaunanna sem hann hlaut árið 2015. Hann hefur fengið fjölda annarra verðlauna, innlendra sem erlendra, og hefur í seinni tíð jafnvel verið orðaður við sjálf Nóbelsverðlaunin í bókmenntum.

Bjarni Jónsson hefur hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sín, m.a. Grímuverðlaunin og Norrænu útvarpsleikhúsverðlaunin auk þess sem hann hefur verið tilnefndur í tvígang til Norrænu leikskáldaverðlaunanna.

Magga Pálma, Jón Baldvin, Bryndís Schram og Sigríður Ingvarsdóttir.
Magga Pálma, Jón Baldvin, Bryndís Schram og Sigríður Ingvarsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Andri Egilsson, Rakel Adolfsdóttir, Guðni Th. Jóhannesson og Berglind Ólafsdóttir.
Andri Egilsson, Rakel Adolfsdóttir, Guðni Th. Jóhannesson og Berglind Ólafsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Tómas Guðbjartsson og Dagný Heiðdal.
Tómas Guðbjartsson og Dagný Heiðdal. mbl.is/Stella Andrea
Huld Ingimarsdóttir og Hrund Gunnsteinsdóttir.
Huld Ingimarsdóttir og Hrund Gunnsteinsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Sveinn Karlsson og Anna Sigurðardóttir.
Sveinn Karlsson og Anna Sigurðardóttir. mbl.is/Stella Andrea
Theódóra Steinunn Valtýrsdóttir, Anna María Skaptadóttir, Emí Sara Björnsdóttir, Guðlaug ...
Theódóra Steinunn Valtýrsdóttir, Anna María Skaptadóttir, Emí Sara Björnsdóttir, Guðlaug Bergmann og Linda Bjarnadóttir. mbl.is/Stella Andrea
Mæðgurnar Bessý Jóhannsdóttir, Jóhanna Margrét Gísladóttir og Erna Gísladóttir.
Mæðgurnar Bessý Jóhannsdóttir, Jóhanna Margrét Gísladóttir og Erna Gísladóttir. mbl.is/Stella Andrea
Halla Norðfjörð Guðmundar og Sæborg Ninja.
Halla Norðfjörð Guðmundar og Sæborg Ninja. mbl.is/Stella Andrea
Kolbrún Högnadóttir, Anna Solla, Nína Dögg Filippusdóttir og Petra Þorláksdóttir.
Kolbrún Högnadóttir, Anna Solla, Nína Dögg Filippusdóttir og Petra Þorláksdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Ingibjörg Jóhannsdóttir og Marta Norðdal.
Ingibjörg Jóhannsdóttir og Marta Norðdal. mbl.is/Stella Andrea
Kristján Jóhann Jónsson og Dagný Kristjánsdóttir.
Kristján Jóhann Jónsson og Dagný Kristjánsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Finnur Beck, Páll Emil Beck, Valgerður Helga Eyjólfsdóttir, Lilja Guðmundsdóttir, ...
Finnur Beck, Páll Emil Beck, Valgerður Helga Eyjólfsdóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Helga Beck og María Hrund Marinósdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Margrét Jónsdóttir, Bergdís Guðnadóttir og Kristín Eðvarsdóttir.
Margrét Jónsdóttir, Bergdís Guðnadóttir og Kristín Eðvarsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri ásamt eiginkonu sinni, lögmanninum Katrínu Oddsdóttur.
Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri ásamt eiginkonu sinni, lögmanninum Katrínu Oddsdóttur. mbl.is/Stella Andrea
Oddur, Sigmundur Ernir, Viðar Eggertsson, Sveinn Kjartansson og Pétur Jónasson.
Oddur, Sigmundur Ernir, Viðar Eggertsson, Sveinn Kjartansson og Pétur Jónasson. mbl.is/Stella Andrea
Oddur, Sigmundur Ernir, Viðar Eggertsson, Sveinn Kjartansson og Pétur Jónasson.
Oddur, Sigmundur Ernir, Viðar Eggertsson, Sveinn Kjartansson og Pétur Jónasson. mbl.is/Stella Andrea
Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Kolbrún Högnadóttir og Petra Þorláksdóttir.
Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Kolbrún Högnadóttir og Petra Þorláksdóttir. mbl.is/Stella Andrea
mbl.is

Edda Björgvins bauð í partí

Í gær, 15:00 Edda Björgvinsdóttir og samstarfsfólk hennar tóku á móti gestum í Mun á Barónsstíg í tilefni útgáfu Styrkleikakortanna.  Meira »

Hvati og Dóra selja í Vestmannaeyjum

Í gær, 12:00 Fjölmiðlamaðurinn Sighvatur Jónsson eða Hvati eins og útvarpshlustendur þekkja hann hyggst flytja upp á land ásamt fjölskyldu sinni. Meira »

Best klæddu konur Íslands

Í gær, 09:00 Hefð hefur skapast fyrir því að velja best klæddu konur landsins árlega. Að þessu sinni var valið vandasamt enda fjölmargar íslenskar konur sem bera af þegar kemur að klæðaburði. Eftirfarandi er listi yfir þær sem komust á blað dómnefndar sem skipuð var af ritstjórn Tískublaðs Morgunblaðsins. Meira »

Taktu inn sama vítamín og Kim Kardashian

Í gær, 06:00 Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er með þykkt og fallegt hár á höfðinu. Nú hefur hún ljóstrað því upp hver galdurinn á bak við þetta er. Meira »

Ósiðir kvenna eftir ræktina

í fyrradag Ekki fara allar konur í sturtu eftir æfingu, skipta um föt, drekka vatn og borða hollt. Sumar fara í sveittum buxum í næstu bílalúgu. Meira »

Sjálfstæðiskonur skemmtu sér

í fyrradag Landssamband sjálfstæðiskvenna hélt landsfundarhóf á Hótel Íslandi og þangað mættu um 150 konur. Hefð er að LS standi fyrir hófi fimmtudaginn fyrir landsfund og á því var engin breyting nú. Meira »

Heitustu tæknivörurnar fyrir fermingarbarnið

í fyrradag Tækninni fleygir fram og það sem var heitasta tæknivaran á síðasta ári er svo sannarlega ekki það sama og nú.   Meira »

Gjafir fyrir fermingarstúlkuna

í fyrradag Verslanir landsins eru fullar af áhugaverðum gjöfum fyrir fermingarbarnið í dag. Eftirfarandi eru gjafahugmyndir sem ættu að koma að gagni. Meira »

Katrín paraði saman grænt og grænt

í fyrradag Græn föt eru framarlega í fataskáp Katrínar hertogaynju. Við grænan kjól klæddist hún grænni kápu en ekki er lengra síðan en um síðustu helgi að hún klæddist dökkgrænni kápu. Meira »

Heiðrún Anna heimsótt í Lundúnum

í fyrradag Baðherbergi Heiðrúnar Önnu Björnsdóttur tónlistarmanns í Lundúnum fékk yfir 100.000 læk á Pinterest. Baðherbergið hannaði hún sjálf frá grunni ásamt öllum öðrum rýmum á heimili sínu. Húsið er ákaflega fallegt og litríkt. Meira »

Er algjör töskuperri

í fyrradag Birgitta Ósk Harðardóttir fatahönnunarnemi segist versla alltof mikið á netinu. Hún segist fara inn á Asos-appið nokkrum sinnum á dag og endar oft á því að kaupa sér bunka af fötum. Meira »

Komdu vel fyrir á fyrstu 5 mínútunum

21.3. Hversu snemma á að mæta í atvinnuviðtal? Ekki of snemma en ekki of seint heldur. Það þarf ekki bara að heilla ráðningastjórann líka fólkið í móttökunni til þess að landa draumastarfinu. Meira »

Pör sem gera þetta stunda meira kynlíf

21.3. Kynlífið batnar ekki bara við betri bólbrögð. Það er gott fyrir sambandið að skreppa til útlanda eða upp í bústað.   Meira »

Fermingargjafir sem breyta

21.3. Þegar kemur að því að gefa fermingarbörnum gjafir eru mörg okkar hugsandi yfir hvaða gjafir geta gefið börnunum í lífinu okkar nýtt og jákvætt sjónarhorn á lífið. Á fermingaraldri er unga fólkið okkar svo meðtækilegt fyrir heimspeki og jákvæðum boðskap. Meira »

Nýtt heimili fyrir litla peninga

21.3. Sæbjörg Guðjónsdóttir innanhússhönnuður er komin með sína litalínu sem fæst í Slippfélaginu. Sæbjörg eða Sæja eins og hún er kölluð segir samstarfið hafi orðið til eftir þrotlausa vinnu við að finna réttu litina. Meira »

Mikilvægt að kenna lifandi trúfræðslu

20.3. Unnur Guðný María Gunnarsdóttir hefur ásamt prestum leitt börnin í kaþólsku kirkjunni í Reykjavík í fermingarfræðslunni í vetur. Meira »

Einfalt ráð til að auka brennsluna

21.3. Einfaldasta leiðin velja þann tímaglugga að fasta sem þér hentar, 12 eða 14 klst sem dæmi. Þú þarft ekki að styðjast við Intermittent fasting á hverjum degi. Hugsaði bara með þér að borða ekkert 2-4 klst fyrir svefn á virkum dögum. Þar sem konur eru viðkvæmari fyrir blóðsykursójafnvægi en karlar m.a mæli ég því fremur með konur fasti í 12-14 klst fremur en lengur. Meira »

Missirinn blossaði upp

21.3. Emilíana Torrini er gestur Trúnó á fimmtudaginn. Hún segir frá því hvernig paranojan hafi blossað upp þegar hún varð móðir.   Meira »

Útlandalegt við Hagamel

21.3. Við Hagamel í Reykjavík stendur glæsileg íbúð með áhugaverðu yfirbragði. Hver hlutur á sinn stað og smekklegheitin eru allsráðandi. Meira »

Á erfitt með að fá fullnægingu 75 ára

20.3. „Ég er 75 ára og varð ekkja fyrir fjórum árum eftir 50 ára langt hjónaband. Ég hef verið að prófa stefnumótasíður og hef hitt tvo indæla menn síðasta árið.“ Meira »
Meira píla