Himinlifandi með nýja hótelið

Það var góð stemning þegar Exeter-hótelið var opnað í miðbæ Reykjavíkur. Hótelið er í eigu KEA og komst í fréttir áður en það var byggt því á lóðinni stóð Exeter-húsið sem rifið var í leyfisleysi af verktakafyrirtækinu Mannverki og í framhaldinu kærði Minjastofun verkfræðistofuna. 

Exeter er fjögurra stjörnu „boutique“-hótel og er hönnunin töluvert öðruvísi en gengur og gerist. Stíllinn er hrár og kaldur með hlýlegu tvisti.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál