Svava Johansen bauð í fantaflott teiti

Rauður dregill, geggjuð tónlist og flottar veitingar voru í forgrunni þegar Svava Johansen opnaði verslunina GK á Hafnartorgi. Í versluninni er að finna föt frá ACNE STUDIOS, ANINE BING, VICTORIA VICTORIA BECKHAM, 2ND DAY, J.LINDEBERG, FILIPPA K, TIGER OF SWEDEN, PAUL SMITH, CALVIN KLEIN, MADS NORGAARD, SAMSOE SAMSOE, HELMUT LANG, KENZO, SHOE THE BEAR og STORM & MARIE svo einhver séu nefnd. 

mbl.is