MBA-nemar kunna svo sannarlega að skemmta sér

Skúli S. Ólafsson, Elín Þ. Þorsteinsdóttir, Fjóla S. Kristinsdóttir og …
Skúli S. Ólafsson, Elín Þ. Þorsteinsdóttir, Fjóla S. Kristinsdóttir og Jóhanna E. Jóhannesdóttir. Ljósmynd/Alfreð Ingvar A. Pétursson

Það var stuð og stemning í loftinu þegar MBA-nemar við Háskóla Íslands ákváðu að sletta úr klaufunum eftir veturinn. Gleðin fór fram á Vinnustofu Kjarval síðasta föstudag. Frímann Gunnarsson lífskúnstner stýrði veislunni ásamt dr. Svölu Guðmundsdóttur sem er stjórnarformaður MBA-námsins. 

Bæði fyrsta árs nemar og annars árs nemar, sem útskrifast 27. júní næstkomandi, voru þarna saman komnir eftir stíf verkefnaskil. 

Annars árs nemar voru að klára sitt síðasta námskeið í miðlun upplýsinga, þar sem Sigmar Guðmundsson á RÚV hefur þjálfað hópinn í að koma fram og verið með hópinn í stífri þjálfun undanfarna daga. Fyrsta árs nemar fóru í námsferð til IESE-háskólans í Barcelona fyrr í vor og hafa undanfarnar vikur farið í að vinna verkefni um hvaða ráðstafanir leiðtogar í smáríkinu Íslandi geti gripið til í utanríkismálum/alþjóðasamskiptum til að draga úr vægi áfalla. Frímann deildi svo að sjálfsögðu visku sinni til nemenda enda heimsborgari mikill.  

Svanur Valgeirsson, Auður L. Davíðsdóttir og Skúli S. Ólafsson.
Svanur Valgeirsson, Auður L. Davíðsdóttir og Skúli S. Ólafsson. Ljósmynd/Alfreð Ingvar A. Pétursson
Ingunn Agens Kro, Anna Lára Guðfinnsdóttir, Tel Eir Aðalsteinsdóttir og …
Ingunn Agens Kro, Anna Lára Guðfinnsdóttir, Tel Eir Aðalsteinsdóttir og Hulda Sif Þorsteinsdóttir. Ljósmynd/Alfreð Ingvar A. Pétursson
Ljósmynd/Alfreð Ingvar A. Pétursson
Ljósmynd/Alfreð Ingvar A. Pétursson
Skúli S. Ólafsson, Frímann Gunnarsson og Hafdís Hrönn Ottósdóttir.
Skúli S. Ólafsson, Frímann Gunnarsson og Hafdís Hrönn Ottósdóttir. Ljósmynd/Alfreð Ingvar A. Pétursson
Frímann Gunnarsson og Svala Guðmundsdóttir.
Frímann Gunnarsson og Svala Guðmundsdóttir. Ljósmynd/Alfreð Ingvar A. Pétursson
Sigurjón Hjaltason og Sigrún Lóa Svansdóttir.
Sigurjón Hjaltason og Sigrún Lóa Svansdóttir. Ljósmynd/Alfreð Ingvar A. Pétursson
Sævar Freyr Sigurðsson, Ólöf Sara Árnadóttir, Óskar Davíð Gústafsson, Grímur …
Sævar Freyr Sigurðsson, Ólöf Sara Árnadóttir, Óskar Davíð Gústafsson, Grímur Atlason, Hörður Magnússon, Karen Bjarnhéðinsdóttir og Dagmar Ýr Ólafsdóttir. Ljósmynd/Alfreð Ingvar A. Pétursson
Kristinn Harðarson og Arnar Már Jónsson.
Kristinn Harðarson og Arnar Már Jónsson. Ljósmynd/Alfreð Ingvar A. Pétursson
Brynjar Gunnlaugsson og Jóhanna E. Jóhannesdóttir.
Brynjar Gunnlaugsson og Jóhanna E. Jóhannesdóttir. Ljósmynd/Alfreð Ingvar A. Pétursson
Ljósmynd/Alfreð Ingvar A. Pétursson
Sigríður Agnes Sigurðardóttir, Hafdís Hrönn Ottósdóttir, Svala Guðmudsdóttir og Elín …
Sigríður Agnes Sigurðardóttir, Hafdís Hrönn Ottósdóttir, Svala Guðmudsdóttir og Elín Þ. Þorsteinsdóttir. Ljósmynd/Alfreð Ingvar A. Pétursson
Ljósmynd/Alfreð Ingvar A. Pétursson
Svala Guðmundsdóttir, Sigrún Lóa Svansdóttir og Elín Þ. Þorsteinsdóttir.
Svala Guðmundsdóttir, Sigrún Lóa Svansdóttir og Elín Þ. Þorsteinsdóttir. Ljósmynd/Alfreð Ingvar A. Pétursson
Ingunn Agens Kro.
Ingunn Agens Kro. Ljósmynd/Alfreð Ingvar A. Pétursson
Kristinn Harðarson, Hafdís Hrönn Ottósdóttir, Grímur Atlason, Sigríður Agnes Sigurðardóttir …
Kristinn Harðarson, Hafdís Hrönn Ottósdóttir, Grímur Atlason, Sigríður Agnes Sigurðardóttir og Svala Guðmundsdóttir. Ljósmynd/Alfreð Ingvar A. Pétursson
mbl.is