Það borgaði sig að flytja í Garðabæ

Ljósmynd/Sunday & White Studio

Hjónin Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors voru valin bæjarlistamenn Garðabæjar í vikunni. Hjónin bjuggu lengst af í 101 en yfirgáfu Reykjavík 2017 og fluttu í Garðabæinn.

Í gegnum tíðina hafa hjónin unnið mikið saman. Nýjasta samstarf hjónanna var uppsetning á verkinu Vertu úlfur, þar sem Unnur Ösp leikstýrir en Björn fer með aðalhlutverk. 

Eins og sjá má á ljósmyndum Sunday & White Studio var gleðin við völd þegar hjónin fengu þessa viðurkenningu. 

Ljósmynd/Sunday & White Studio
Ljósmynd/Sunday & White Studio
Ljósmynd/Sunday & White Studio
Ljósmynd/Sunday & White Studio
Ljósmynd/Sunday & White Studio
Ljósmynd/Sunday & White Studio
Ljósmynd/Sunday & White Studio
Ljósmynd/Sunday & White Studio
Ljósmynd/Sunday & White Studio
Ljósmynd/Sunday & White Studio
Ljósmynd/Sunday & White Studio
Ljósmynd/Sunday & White Studio
mbl.is