Þórey og Bergþóra létu sig ekki vanta

Þórey Vilhjálmsdóttir og Bergþóra Guðnadóttir.
Þórey Vilhjálmsdóttir og Bergþóra Guðnadóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir

Margt var um manninn á opnunarviðburði Blaa lónsins á HönnunarMars á dögunum. Margt svalasta fólk landsins var mætt á Hafnartorg þar sem sýning Bláa lónins fer fram og stendur yfir til 8. maí. 

Sýning Bláa lónsins ber yfirskriftina Sög­ur af sköp­un – til­vera hönn­un­ar á The Retreat hót­eli Bláa lóns­ins. The Retreat hót­elið við Bláa Lónið opnaði árið 2018. Það hef­ur á skömm­um tíma hlotið á fjórða tug alþjóðlegra sem og inn­lendra verðlauna og viður­kenn­inga fyr­ir hönn­un sína.

Á sýn­ing­unni er hul­unni svipt af teng­ingu nátt­úru og mann­lífs við hönn­un hót­els­ins og verða sög­ur, sem hafa ekki áður komið fram, sagðar af þessu innra lands­lagi. Hönnuðirnir Hrólf­ur Karl Cela, arki­tekt hjá Basalt arki­tekt­um, og Sig­urður Þor­steins­son, hönnuður hjá Design Group Italia, unnu að sköp­un Retreat hót­els­ins. Þeir verða með fyrirlestur í sýningarrými Bláa lónsins sunnudaginn 8. maí klukkan 14 sem fjallar um hvernig sköpun er að breytast.

Arndís Huld Hákonardóttir, Már Másson og Erna Agnarsdóttir.
Arndís Huld Hákonardóttir, Már Másson og Erna Agnarsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Eva Huld Friðriksdóttir, Karl Guðmundsson, Magnea Guðmundsdóttir, Emilía Borgþórsdóttir og …
Eva Huld Friðriksdóttir, Karl Guðmundsson, Magnea Guðmundsdóttir, Emilía Borgþórsdóttir og Brynhildur Pálsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Sigurður Þorsteinsson, hjá Design Group Italia í góðum félagsskap.
Sigurður Þorsteinsson, hjá Design Group Italia í góðum félagsskap. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Fannar Páll Aðalsteinsson, Valdís Steinarsdóttir, Hrefna Sigurðardóttir, Birta Rós Brynjólfsdóttir …
Fannar Páll Aðalsteinsson, Valdís Steinarsdóttir, Hrefna Sigurðardóttir, Birta Rós Brynjólfsdóttir og Aldís Eik Arnarsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Simbi og Böðvar Guðmundsson, Helga Árnadóttir.
Simbi og Böðvar Guðmundsson, Helga Árnadóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Arnhildur Pálmadóttir.
Arnhildur Pálmadóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Álfrún Pálsdóttir.
Álfrún Pálsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Þórey Einarsdóttir.
Þórey Einarsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Hulda Hólmkelsdóttir, Hreindís Ylfa Garðarsdóttir og Hildur Sigurveig Magnúsdóttir.
Hulda Hólmkelsdóttir, Hreindís Ylfa Garðarsdóttir og Hildur Sigurveig Magnúsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Sigrún Nordal, Dagný Gylfadóttir ásamt vinkonu.
Sigrún Nordal, Dagný Gylfadóttir ásamt vinkonu. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Fabrizia Sabatino og Carol Tayar.
Fabrizia Sabatino og Carol Tayar. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Cindy Rún Li og Katrín Steinunn Antonsdóttir.
Cindy Rún Li og Katrín Steinunn Antonsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
mbl.is