Yfirhönnuður Louis Vuitton í Reykjavík

Kei Toyoshima og Daníel Freyr Atlason.
Kei Toyoshima og Daníel Freyr Atlason.

Kei Toyoshima hönnuður herralínu Louis Vuitton er staddur í Reykjavík en hann er líka listrænn stjórnandi hjá íslenska fatamerkinu 66°Norður. Hann lét sig ekki vanta þegar verk Daníels Freys Atlasonar hjá Segull Collective var afhjúpað á HönnunarMars í Hafnartorgi Galleri. Daníel Freyr hannaði verkið í samvinnu við 66°Norður.  

Verkið samanstendur af 11 flugdrekum gerðum úr afgangsefnum úr verksmiðjum 66°Norður. Titilinn vísar til háleitra markmiða fataframleiðandans um sjálfbæra hönnun, endurnýtingu og þeirra endalausu möguleika sem eru við að fullnýta allt hráefni og skapa eitthvað nýtt.

Daníel Freyr hefur komið víða við á ferli sínum en hann var einn af þeim sem hannaði Oddsson hótelið í JL húsinu úti á Granda. 

Daníel Freyr á spjalli við Söru Jónsdóttur og Ellen Loftsdóttur …
Daníel Freyr á spjalli við Söru Jónsdóttur og Ellen Loftsdóttur sem snýr baki í myndavélina.
Helgi Ómarsson og Svana Lovísa Kristjánsdóttir.
Helgi Ómarsson og Svana Lovísa Kristjánsdóttir.
mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál