Helgi Björns kíkti á Helgu Björns

Hér er Helgi Björnsson lengst til vinstri á myndinni ásamt …
Hér er Helgi Björnsson lengst til vinstri á myndinni ásamt Vilborgu Halldórsdóttur, Svandísi Dóru Einarsdóttur og Sigtryggi Magnasyni. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir

Helga Björnsson fatahönnuður var með sýningu í tenglsum við HönnunarMars ásamt Áslaugu Snorradóttur matarlistamanni. Helga, sem er 75 ára, sagði í viðtali á Smartlandi fyrir helgi að hún ætlaði aldrei að setjast í helgan stein. 

Gestirnir sem mættu á sýninguna hennar eru líklega sammála um að það sé rétt mat enda hefur Helga ríkulega hæfileika sem vert er að nýta fram á síðasta dag. 

Helgi Björnsson söngvari lét sig ekki vanta á sýningu Helgu Björnsson og var í essinu sínu eins og reyndar allir gestirnir. 

Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Helga Björnsson er þekkt fyrir sín litríku og skrautlegu munstur.
Helga Björnsson er þekkt fyrir sín litríku og skrautlegu munstur. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda