Fundu ástina í vinnunni

Fjöldi fólks finnur ástina í vinnunni.
Fjöldi fólks finnur ástina í vinnunni. Samsett mynd

Það eru ekki allir sem finna ástina á pöbbnum eða Tinder. Mjög margir finna sálufélaga sinn í vinnunni. Þetta á auðvitað við Hollywood-stjörnur eins og annað fólk.

Nú síðast í desember giftu leikararnir Joshua Bowman og Emily Van Camp sig á Bahamaeyjum en þau kynntust við tökur á sjónvarpsþáttunum Hefnd eða Revenge þar sem þau léku par. Vogue tók saman fleiri stjörnur sem kynntust í vinnunni. 

Joshua Bowman og Emily Van Camp léku saman í Hefnd ...
Joshua Bowman og Emily Van Camp léku saman í Hefnd eða Revenge og giftu sig 15. desember. AFP

Kit Harington og Rose Leslie

Rose Leslie og Kit Harington. Hjónin giftu sig í Skotlandi ...
Rose Leslie og Kit Harington. Hjónin giftu sig í Skotlandi í sumar en þau kynntust við tökur á Game of Thrones. AFP

Angelina Jolie og Brad Pitt

Brad Pitt og Angelina Jolie tilkynntu um skilnað árið 2016 ...
Brad Pitt og Angelina Jolie tilkynntu um skilnað árið 2016 en þau kynntust við tökur á myndinni Mr. & Mrs. Smith árið 2005. AFP

Ashton Kutcher og Mila Kunis

Ashton Kutcher og Mila Kunis. Hjónin léku par í That's ...
Ashton Kutcher og Mila Kunis. Hjónin léku par í That's 70s Show en byrjuðu saman árið 2012 og giftu sig þremur árum seinna.

Sarah Michelle Gellar og Freddie Prinze Jr.

Freddie Prinze Jr. og Sarah Michelle Geller kynntust fyrir 20 ...
Freddie Prinze Jr. og Sarah Michelle Geller kynntust fyrir 20 árum við tökur á myndinni I Know What You Did Last Summer. skjáskot/Instagram

Vincent Kartheiser og Alexis Bledel

Vincent Kartheiser og Alexis Bledel. Gilmore Girls-stjarnan kynntist eiginmanni sínum ...
Vincent Kartheiser og Alexis Bledel. Gilmore Girls-stjarnan kynntist eiginmanni sínum þegar hún var gestastjarna í Mad Men-þáttunum. AFP

Blake Lively og Ryan Reynolds

Hjónin Ryan Reynolds og Blake Lively kynntust við tökur Green ...
Hjónin Ryan Reynolds og Blake Lively kynntust við tökur Green Lantern árið 2011. Þá var Raynolds giftur Scarlett Johnson en Lively með Leonardo DiCaprio. Stuttu seinna hættu þau með mökum sínum og byrjuðu saman ári seinna. AFP

Ryan Gosling og Eva Mendes

Eva Mendes og Ryan Gosling kynntust við tökur á myndinni ...
Eva Mendes og Ryan Gosling kynntust við tökur á myndinni The Place Beyond the Pines. AFP

Tom Hanks og Rita Wilson

Tom Hanks og Rita Wilson. Hjónin kynntust við tökur á ...
Tom Hanks og Rita Wilson. Hjónin kynntust við tökur á þáttunum Bosom Buddies árið 1981. Þau léku aftur saman í Volunteers og þremur árum seinna var Hanks skilinn og búinn að kvænast Wilson. AFP

Jennifer Aniston og Justin Theroux

Jennifer Aniston og Justin Theroux tilkynntu um skilnað í febrúar. ...
Jennifer Aniston og Justin Theroux tilkynntu um skilnað í febrúar. Þau byrjuðu að hittast eftir að tökum á myndinni Wanderlust lauk. AFP

 mbl.is

María Rut og Guðmundur selja slotið

Í gær, 23:06 „Það er lítill hellir í bakgarðinum og okkur dreymdi alltaf um að búa til heitan pott alveg upp við hellinn og lýsa hellinn upp. Í bakgarðinum vaxa líka villtir burknar út um allt í hrauninu. Útsýnið úr eldhúsinu er því ægifagurt og litirnir ótrúlega fallegir.“ Meira »

Þarftu hagfræðing í ástarmálin?

Í gær, 20:00 „Tinder er frábært fyrir fólk sem hefur áhuga á vinum og skyndikynnum. Ég veit að ég er að undirselja Tinder, en ef þú vilt vera vinsæll á Tinder þá viltu fá marga til að líka við þig.“ Meira »

Þorramatur er alls engin óhollusta

Í gær, 17:00 Lukka Pálsdóttir, eigandi Happs, segir að vegna góðgerla í súrsuðum mat sem borinn er fram á þorrablótum sé hann alls ekki óhollur. Meira »

Fyrrverandi kona makans alltaf að trufla

Í gær, 13:30 „Ég er svo döpur. Fyrrverandi kona kærasta míns er alltaf að senda honum skilaboð og trufla okkur. Alltaf bregst hann við og svarar þeim. Við erum kannski uppi í sófa að kyssast þegar síminn hans byrjar að pípa og þá bregst hann alltaf við.“ Meira »

Smekklegt heimili Snædísar arkitekts

Í gær, 09:32 Snædís Bjarnadóttir arkitekt hefur sett sitt sjarmerandi heimili á Seltjarnarnesi á sölu. Uppröðun á húsgögnum er einstök!   Meira »

Hálfdán vakti í 42 tíma, hvað gerist?

Í gær, 05:00 Hálfdán Steinþórsson vakti í 42 klukkutíma til að athuga hvað myndi gerast í líkamanum. Hann sagði að honum liði svolítið eins og hann væri þunnur og var lengur að velja orð eftir alla vökuna. Meira »

Kúa-mynstur nýjasta tískan?

í fyrradag Samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner spókaði sig á snekkju í glæsilegum sundbol með kúa-mynstri. Ætli kúa-mynstur verði í tísku í sumar? Meira »

Karl Lagerfeld fjarverandi í fyrsta skipti

í fyrradag Tilkynning kom frá tískuhúsinu eftir sýninguna um að listræni stjórnandinn hafi verið of þreyttur til að koma á sýninguna. Fyrir hans hönd mætti Virginie Viard, yfirmaður listrænnar deildar Chanel. Meira »

Guðrún Bergmann: Besta heilsuráð ársins

í fyrradag „Þótt margir vilji temja sér heilsusamlegan lífsstíl, vita þeir oft ekki hvar á að byrja, né hvaða tískutrendi þeir eiga að fylgja þegar kemur að mataræði. Mörgum finnst erfiðara að ákveða hvað skal borða en að fylla út skattaskýrsluna. Næringarfræðin getur stundum verið flókið mál, en ef þú vilt einfalda hlutina og gera valið sérlega einfalt.“ Meira »

Ljótustu gallabuxurnar í dag?

í fyrradag Fyrirsætan í umdeildum gallabuxum lítur út fyrir að hafa klætt sig í myrkri enda líta buxurnar út fyrir að vera á röngunni.   Meira »

Hví er símnotkun fyrir svefninn hættuleg?

í fyrradag Læknirinn Rangan Chatterjee segir að símanotkun fyrir háttinn sé mjög hættuleg því tæki sem gefi frá sér bláa birtu tempri hormónið melatónín. Meira »

Hannes og Halla keyptu hús í Fossvogi

í fyrradag Hannes Þór Halldórsson landsliðsmaður í fótbolta og Halla Jónsdóttir festu kaup á raðhúsi í Ljósalandi í Reykjavík.   Meira »

Pör sem eru líklegri til að skilja

21.1. Ákveðin vandamál hjálpa ekki þegar reyna fer á sambönd. Betra er að takast á við hlutina strax en að sópa þeim undir teppið. Meira »

Ofurparið selur sex herbergja útsýnisíbúð

21.1. Ofurparið Karitas María Lárusdóttir og Gylfi Einarsson hafa sett sína huggulegu 180 fm íbúð í Kópavogi á sölu.   Meira »

Getur fólk á ketó farið á þorrablót?

21.1. Er þorramatur hollur? Geta þeir sem eru á ketó gúffað í sig mat á þorrablótum? Gunnar Már Sigfússon, einkaþjálfari og höfundur bókarinnar Ketó hormónalausnin, segir að þeir sem eru á ketó geti fundið mat við sitt hæfi. Meira »

Íslensk fyrirsæta átti sviðið hjá Kenzo

21.1. Kristín Lilja Sigurðardóttir gekk tískupallinn fyrir franska tískuhúsið Kenzo ásamt ofurfyrirsætunni Winnie Harlow.   Meira »

Heimili Sölva er eins og leikvöllur

21.1. Sölvi Tryggvason á töluvert öðruvísi heimili en fólk almennt. Hann leggur mikið upp úr því að hann geti hreyft sig á heimilinu. Meira »

Hvað felst í norræna kúrnum?

21.1. Föstur, ketó, Miðjarðarhafsmataræðið, steinaldarmataræðið og hvað það nú heitir, listinn er endalaus. Norræna mataræðið komst í fréttir á síðasta ári og gott að kynna sér hvað felst í því nú þegar allir ætla að verða besta útgáfan af sjálfum sér. Meira »

Svona æfir frú Bieber

20.1. Hailey Baldwin sýndi hvernig hún æfir en það er víst ekki nóg fyrir fyrirsætur að vera háar og grannar þær þurfa líka að vera með vöðva. Meira »

Hvenær verður fólk fullorðið?

20.1. Fólk verður fullorðið 18 ára samkvæmt lögum en fæstum líður þó þannig, nema ef barn er í spilunum.   Meira »

Þunnar sokkabuxur aftur í móð

20.1. Ef marka má nýjustu herferð tískumerkisins Saint Laurent verða þunnar sokkabuxur í anda áttunda áratugarins vinsælar í sumar. Meira »