Íslensk hjón stunda kynlíf með öðru fólki

Íslensk hjón segja frá reynslu sinni á Hringbraut í kvöld.
Íslensk hjón segja frá reynslu sinni á Hringbraut í kvöld. Ljósmynd/Unsplash

Ásdís Olsen stýrir þættinum Undir yfirborðið á Hringbraut. Í þættinum í kvöld ræðir hún við hjón sem tóku ákvörðun um að opna hjónaband sitt. Sagt er frá því að fjölkæri sé mikið í umræðunni og mun algengara en fólk grunar. 

En hvað er fjölkæri? Jú, það þýðir að fólk kjósi að vera með aukamaka eða aðra elskhuga en makann sjálfan. 

„Ég þarf að geta daðrað og kysst einhvern og ef mig langar að fara heim með einhverjum, þótt það sé bara einu sinni, þá er það allt í lagi líka,“ segir viðmælandi Ádísar í þættinum í kvöld sem er á dagskrá Hringbrautar kl. 20.00. 

HÉR er hægt að horfa á brot úr þættinum.

Ásdís Olsen stýrir þættinum Undir yfirborðið á Hringbraut.
Ásdís Olsen stýrir þættinum Undir yfirborðið á Hringbraut. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál