Fanney Dóra og Aron trúlofuð

Fanney Dóra Veigarsdóttir og Aron Ólafsson eru trúlofuð.
Fanney Dóra Veigarsdóttir og Aron Ólafsson eru trúlofuð.

Áhrifavaldurinn og förðunarfræðingurinn, Fanney Dóra Valgerisdóttir, er trúlofuð unnusta sínum Aroni Ólafssyni. Fanney Dóra greinir frá gleðifréttunum á Instagram-reikningi sínum. 

Fanney Dóra og Aron hafa verið saman frá því 2020, en þau eiga saman eina dóttur, Thaliu Guðrúnu sem kom í heiminn í mars 2021.

„Þúsund sinnum já. Verð alltaf þín, hef vitað það frá degi eitt,“ skrifaði Fanney Dóra í færslu sinni og birti fallegar myndir af þeim Aroni með trúlofunarhringana. 

Smartland óskar þeim til hamingju með trúlofunina!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál