Einar Bárðar þá og nú í 20 ár

Einar Bárðarson frá því hann vann forkeppni Eurovision til dagsins …
Einar Bárðarson frá því hann vann forkeppni Eurovision til dagsins í dag. Samsett mynd

Þótt Einar Bárðarson hafi verið reglulega í fréttum í 20 ár hefur líklega aldrei verið fjallað jafn mikið um hann og akkúrat í þessari viku. Einar Bárðarson á sér mörg líf og hefur komið víða við eins og sést á myndum úr myndasafni Morgunblaðsins. 

Fyrir 20 árum kom lagið Farin út með Skítamóral en lagið samdi Einar Bárðarson. Einar hóf ferilinn í tónlistarbransanum og samdi meðal annar Eurovision-lagið Birta. Hann var einnig guðfaðir stúlknahljómsveitarinnar Nylon. 

Einar Bárðarson er meðal annars frægur fyrir lagið Farin með …
Einar Bárðarson er meðal annars frægur fyrir lagið Farin með Skítamóral. Kristinn Ingvarsson

Einar hefur meðal annars haldið útihátíðir, rekið útvarpsstöð og auglýsingastofu, verið skemmtanastjóri á ballstöðum, starfað sem almannatengill auk þess sem Ein­ar er fyrr­ver­andi rekstr­ar­stjóri Reykja­vík Excursi­ons og for­stöðumaður Höfuðborg­ar­stofu. 

2001

í Eurovision.
í Eurovision. Jón Svavarsson
Einar Bárðarson árið 2001.
Einar Bárðarson árið 2001. Árni Sæberg

2002

Árið 2002.
Árið 2002. Jim Smart

2004

Evróvisjónpartí árið 2004 hjá Concert í Bankastræti. Bjarni Dagur Jónsson, …
Evróvisjónpartí árið 2004 hjá Concert í Bankastræti. Bjarni Dagur Jónsson, Elís Árnason og Einar Bárðarson. Árni Torfason

2005

Einar Bárðarson.
Einar Bárðarson. Kristinn Ingvarsson

2007

Um þrjú hundruð manns mættu í 35 ára afmæli Einars …
Um þrjú hundruð manns mættu í 35 ára afmæli Einars Bárðarsonar sem haldið var í Vetrargarðinum í Smáralind. Afmælisbarnið stillti sér upp fyrir ljósmyndara ásamt konu sinni, Áslaugu Thelmu Einarsdóttur. Eggert Jóhannesson
Arnar Eggert Thoroddsen skrifaði bókina Öll trixin í bókinni um …
Arnar Eggert Thoroddsen skrifaði bókina Öll trixin í bókinni um Einar Bárðarson sem kom út árið 2007. Ómar Óskarsson

2009

Guðmundur Gíslason, Helgi Björnsson og Einar Bárðarson á tónleikum Skítamórals.
Guðmundur Gíslason, Helgi Björnsson og Einar Bárðarson á tónleikum Skítamórals. Jón Svavarsson

2015

Einar Bárðarson, forstöðumaður Höfuðborgarstofu árið 2015.
Einar Bárðarson, forstöðumaður Höfuðborgarstofu árið 2015. Ómar Óskarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál