Meghan Markle mætti óvænt og sló í gegn

Meghan Markle í Givenchy-síðkjól hönnuðum af Keller.
Meghan Markle í Givenchy-síðkjól hönnuðum af Keller. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Meghan Markle mætti óvænt á bresku tískuverðlaunin, British fashion Awards, að veita tískuhönnuðinum Claire Waight Keller verðlaun. Keller sem starfar fyrir Givenchy hlaut viðurkenningu fyrir störf sín sem besti fatahönnuður á sviði kventískunnar í Bretlandi á þessu ári. 

Keller gerði einmitt brúðarkjól hertogaynjunnar fyrir brúðkaupið í maí. Markle mætti í klassískum svörtum síðkjól sem Keller hannaði við verðlaunaafhendinguna. Kjól í anda Audrey Hepburn. Hún hélt um magann sinn og virtist geisla af gleði og hamingju. 

Það sem vakti athygli á bresku hönnunarverðlaununum að þessu sinni var fjölbreytileiki í fatavali gesta. Síðkjólar voru áberandi og alls konar litir og form vinsælir. Axlapúðar voru vinsælir og íburðarmiklir kjólar.

Það er greinilega margt í tísku um þessar mundir. Glæsileikinn sést betur á eftirfarandi myndum. 

Fyrirsætan Alek Wek í glæsilegum kjól á Britsh Fashion Awards.
Fyrirsætan Alek Wek í glæsilegum kjól á Britsh Fashion Awards. AFP
Fyrirsætan Amelia Windsor mætti í rauðum síðkjól.
Fyrirsætan Amelia Windsor mætti í rauðum síðkjól. AFP
Kendall Jenner mætti í kjól sem huldi lítið af líkamanum ...
Kendall Jenner mætti í kjól sem huldi lítið af líkamanum á verðlaunaafhendinguna. AFP
Fyrirsætan Caroline Winberg í litríkum kjól.
Fyrirsætan Caroline Winberg í litríkum kjól. DANIEL LEAL-OLIVAS
Laura Bailey mætti í kjól sem minnti á tímabilið upp ...
Laura Bailey mætti í kjól sem minnti á tímabilið upp úr aldamótum þarsíðustu. AFP
Rosie Huntington Whiteley er alltaf fallega klædd.
Rosie Huntington Whiteley er alltaf fallega klædd. AFP
Jordan Dunn í svörtu.
Jordan Dunn í svörtu. AFP
Paloma Faith í bleikum prinsessukjól.
Paloma Faith í bleikum prinsessukjól. AFP
Victoria Beckham er alltaf vel til fara.
Victoria Beckham er alltaf vel til fara. AFP
Ítalski fatahönnuðurinn Alessandro Michele klæddi sig upp á fyrir viðburðinn.
Ítalski fatahönnuðurinn Alessandro Michele klæddi sig upp á fyrir viðburðinn. AFP
Fyrirsætan Josephine Skriver-Karlsen í hvítu frá toppi til táar.
Fyrirsætan Josephine Skriver-Karlsen í hvítu frá toppi til táar. AFP
Fyrirsætan Fran Summers valdi rauðan síðkjól að þessu sinni.
Fyrirsætan Fran Summers valdi rauðan síðkjól að þessu sinni. AFP
Martha Hunt í flottum kjól á rauða dreglinum.
Martha Hunt í flottum kjól á rauða dreglinum. AFP
Eva Herzigova geislaði á viðburðinum.
Eva Herzigova geislaði á viðburðinum. AFP
Cindy Crawford ásamt eiginmanni sínum Rande Gerber og börnum, Kaia ...
Cindy Crawford ásamt eiginmanni sínum Rande Gerber og börnum, Kaia Jordan Gerber og Presley Gerber. AFP
mbl.is

Stígur fyrstu skrefin eftir 30 ár í neyslu

05:00 Eftir tæpa þrjá áratugi í neyslu fíkniefna með öllu því sem henni fylgir eru það stór skref að stíga aftur inn í samfélagið. Atli Heiðar Gunnlaugsson hafði misst allan lífsneista þegar hann fór í níu mánaða meðferð í Hlaðgerðarkoti. Hann hefur með aðstoð Samhjálpar snúið við blaðinu og hafið nýtt líf með tveggja ára dóttur sinni, Kristbjörgu. Meira »

María Rut og Guðmundur selja slotið

Í gær, 23:06 „Það er lítill hellir í bakgarðinum og okkur dreymdi alltaf um að búa til heitan pott alveg upp við hellinn og lýsa hellinn upp. Í bakgarðinum vaxa líka villtir burknar út um allt í hrauninu. Útsýnið úr eldhúsinu er því ægifagurt og litirnir ótrúlega fallegir.“ Meira »

Þarftu hagfræðing í ástarmálin?

Í gær, 20:00 „Tinder er frábært fyrir fólk sem hefur áhuga á vinum og skyndikynnum. Ég veit að ég er að undirselja Tinder, en ef þú vilt vera vinsæll á Tinder þá viltu fá marga til að líka við þig.“ Meira »

Þorramatur er alls engin óhollusta

Í gær, 17:00 Lukka Pálsdóttir, eigandi Happs, segir að vegna góðgerla í súrsuðum mat sem borinn er fram á þorrablótum sé hann alls ekki óhollur. Meira »

Fyrrverandi kona makans alltaf að trufla

Í gær, 13:30 „Ég er svo döpur. Fyrrverandi kona kærasta míns er alltaf að senda honum skilaboð og trufla okkur. Alltaf bregst hann við og svarar þeim. Við erum kannski uppi í sófa að kyssast þegar síminn hans byrjar að pípa og þá bregst hann alltaf við.“ Meira »

Smekklegt heimili Snædísar arkitekts

Í gær, 09:32 Snædís Bjarnadóttir arkitekt hefur sett sitt sjarmerandi heimili á Seltjarnarnesi á sölu. Uppröðun á húsgögnum er einstök!   Meira »

Hálfdán vakti í 42 tíma, hvað gerist?

í gær Hálfdán Steinþórsson vakti í 42 klukkutíma til að athuga hvað myndi gerast í líkamanum. Hann sagði að honum liði svolítið eins og hann væri þunnur og var lengur að velja orð eftir alla vökuna. Meira »

Kúa-mynstur nýjasta tískan?

í fyrradag Samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner spókaði sig á snekkju í glæsilegum sundbol með kúa-mynstri. Ætli kúa-mynstur verði í tísku í sumar? Meira »

Karl Lagerfeld fjarverandi í fyrsta skipti

í fyrradag Tilkynning kom frá tískuhúsinu eftir sýninguna um að listræni stjórnandinn hafi verið of þreyttur til að koma á sýninguna. Fyrir hans hönd mætti Virginie Viard, yfirmaður listrænnar deildar Chanel. Meira »

Guðrún Bergmann: Besta heilsuráð ársins

í fyrradag „Þótt margir vilji temja sér heilsusamlegan lífsstíl, vita þeir oft ekki hvar á að byrja, né hvaða tískutrendi þeir eiga að fylgja þegar kemur að mataræði. Mörgum finnst erfiðara að ákveða hvað skal borða en að fylla út skattaskýrsluna. Næringarfræðin getur stundum verið flókið mál, en ef þú vilt einfalda hlutina og gera valið sérlega einfalt.“ Meira »

Ljótustu gallabuxurnar í dag?

í fyrradag Fyrirsætan í umdeildum gallabuxum lítur út fyrir að hafa klætt sig í myrkri enda líta buxurnar út fyrir að vera á röngunni.   Meira »

Hví er símnotkun fyrir svefninn hættuleg?

í fyrradag Læknirinn Rangan Chatterjee segir að símanotkun fyrir háttinn sé mjög hættuleg því tæki sem gefi frá sér bláa birtu tempri hormónið melatónín. Meira »

Hannes og Halla keyptu hús í Fossvogi

22.1. Hannes Þór Halldórsson landsliðsmaður í fótbolta og Halla Jónsdóttir festu kaup á raðhúsi í Ljósalandi í Reykjavík.   Meira »

Pör sem eru líklegri til að skilja

21.1. Ákveðin vandamál hjálpa ekki þegar reyna fer á sambönd. Betra er að takast á við hlutina strax en að sópa þeim undir teppið. Meira »

Ofurparið selur sex herbergja útsýnisíbúð

21.1. Ofurparið Karitas María Lárusdóttir og Gylfi Einarsson hafa sett sína huggulegu 180 fm íbúð í Kópavogi á sölu.   Meira »

Getur fólk á ketó farið á þorrablót?

21.1. Er þorramatur hollur? Geta þeir sem eru á ketó gúffað í sig mat á þorrablótum? Gunnar Már Sigfússon, einkaþjálfari og höfundur bókarinnar Ketó hormónalausnin, segir að þeir sem eru á ketó geti fundið mat við sitt hæfi. Meira »

Íslensk fyrirsæta átti sviðið hjá Kenzo

21.1. Kristín Lilja Sigurðardóttir gekk tískupallinn fyrir franska tískuhúsið Kenzo ásamt ofurfyrirsætunni Winnie Harlow.   Meira »

Heimili Sölva er eins og leikvöllur

21.1. Sölvi Tryggvason á töluvert öðruvísi heimili en fólk almennt. Hann leggur mikið upp úr því að hann geti hreyft sig á heimilinu. Meira »

Hvað felst í norræna kúrnum?

21.1. Föstur, ketó, Miðjarðarhafsmataræðið, steinaldarmataræðið og hvað það nú heitir, listinn er endalaus. Norræna mataræðið komst í fréttir á síðasta ári og gott að kynna sér hvað felst í því nú þegar allir ætla að verða besta útgáfan af sjálfum sér. Meira »

Svona æfir frú Bieber

20.1. Hailey Baldwin sýndi hvernig hún æfir en það er víst ekki nóg fyrir fyrirsætur að vera háar og grannar þær þurfa líka að vera með vöðva. Meira »

Hvenær verður fólk fullorðið?

20.1. Fólk verður fullorðið 18 ára samkvæmt lögum en fæstum líður þó þannig, nema ef barn er í spilunum.   Meira »