„Oft gengið brösuglega að fá gesti til að hlusta“

Gróa Hreinsdóttir.
Gróa Hreinsdóttir.

Gróa Hreinsdóttir verður 63 ára í næsta mánuði. Hún á fimm uppkomin börn og þrjú barnabörn. Gróa er menntaður píanókennari og hefur starfað við tónlist allt sitt líf. Hún er að undirbúa að koma fram í fyrsta skipti í nýrri danshljómsveit sem ber nafnið „Eitthvað gamalt og gott“ á þorrablóti Íslendingafélagsins í Ósló 23. febrúar næstkomandi. Kórastarf og kirkjutónlist hafa togað mikið í mig svo það hefur verið aðalstarf mitt síðustu áratugi,“ segir Gróa sem er organisti við tvær kirkjur í Drammen; Tangen og Strømsø.

Gróa ætlar að leggja þorrablóti Íslendinga lið í Noregi.

Kom að stofnun danshljómsveitar

„Í mörg ár hafði Ískórinn, kór Íslendinga sungið á þorrablóti Íslendinga í Noregi. En það hafði oftast gengið brösuglega að fá gesti til að hlusta.

„Kórinn ætlar því að gefa blótsgestum frí frá kórsöng í ár. Það sem ég er hins vegar að undirbúa er að spila í danshljómsveit í fyrsta sinn á ævinni!

Við erum fimm sem bjuggum til hljómsveitina „Eitthvað gamalt og gott“. Við höfum æft einu sinni, en samt yfir 50 lög. Við ætlum að halda uppi stuðinu á ballinu. Sjálfsagt mun ég eitthvað koma að fjöldasöng, því við Ómar Diðriksson vinnum vel saman. Hann er hljómsveitarstjóri og stuðbolti.“

Gróa segir mörgum Íslendingum í Noregi mikilvægt að halda uppi gömlum siðum og venjum frá Íslandi.

„Hér eru haldnar skötuveislur fyrir jólin, hangikjötsveislur um þrettándann, stundum sláturveislur á haustin og þorrablót kringum þorrann. En það hefur ekki gengið vel sums staðar að fá fólk til að mæta og t.d. verður ekki þorrablót í Bergen að þessu sinni.“

Þéttir hópar en fámennir

Gróa segir sig undra að á fundir Íslendingafélagsins séu fámennir.

„Margir sem flytja til útlanda vilja bara verða hluti af þjóðinni sem þar býr og sækjast ekkert eftir samskiptum við Íslendinga. Minn vinahópur hittist oft heima hjá einhverjum og borðar saman. Auk þess að vera með kór Íslendinga er ég með kvennakór í Drammen þar sem helmingur kórfélaga er íslenskar konur.“

Saknar ekki roksins heima

Ískórinn mun taka þátt í kóramóti í Gautaborg í apríl. Þar koma saman um 15 íslenskir kórar sem starfa í Norður-Evrópu. Í haust kemur nýtt hollenskt orgel í kirkjuna þar sem ég starfa og verður vígt í byrjun árs 2020. Það er mikið tilstand og undirbúningur við að skipuleggja vígslumessuna, tónleika og gerð efnisskrár með upplýsingum um orgelið.“

Gróa hefur búið í Noregi í fjögur ár.

„Ég flyt ekki aftur til Íslands eins og staðan er heima. En ég kem í heimsókn til að sjá foreldra mína, börn, tengdabörn, barnabörn og vini eins oft og ég kem því við. En hér í Noregi líður mér vel og ég sakna ekki roksins heima.“

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Svona býr Höskuldur bankastjóri Arion

05:00 Höskuldur H. Ólafsson bankastjóri Arion banka býr við Skildinganes í Reykjavík. Fasteignamat hússins er 105.650.000 kr.  Meira »

Kynlífið er alltaf eins

Í gær, 22:00 „Við stunduðum gott kynlíf þangað til fyrir nokkrum mánuðum þegar mér fannst við vera gera það sama aftur og aftur.“  Meira »

Þórdís Kolbrún skar sig úr í teinóttu

Í gær, 19:00 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mætti í teinóttri dragt á Viðskiptaþing sem haldið var á dögunum. Meira »

Frönsk fegurð undir áhrifum New York

Í gær, 17:00 „Það er draumi líkast að við fáum að hanna snyrtivörulínu í samstarfi við svo þekkt lúxusmerki í snyrtiheiminum,” segja Jack McCollough og Lazaro Hernandez en þeir eru stofnendur og aðalhönnuðir bandaríska tískuhússins Proenza Schouler. Meira »

Ekki gera þessi mistök í hjónaberberginu

Í gær, 13:00 Gunna Stella útskýrir hvers vegna okkur líður oftar en ekki betur á hótelum en hér eru nokkrar ástæður.   Meira »

Ragnheiður selur 127 milljóna hús

Í gær, 09:44 Ragnheiður Arngrímsdóttir flugmaður og ljósmyndari hefur sett sitt fallega hús í Tjarnarbrekku á sölu.   Meira »

Sjö merki um að hann elski þig

í gær Er hann ekki búinn að segja þér að þú sért sú eina sanna? Það þarf þó ekki að þýða að hann elski þig ekki.   Meira »

Ertu bara „rebound“?

í fyrradag Er elskhugi þinn bara að nota þig til þess að komast yfir fyrrverandi maka? Vill hann halda sambandinu hversdagslegu og talar í sífellu um fyrrverandi maka? Meira »

Íslenska undrabarnið frá Google mætti

í fyrradag Íslenski ofurhuginn Guðmundur Hafsteinsson sem starfar hjá Google mætti í Iðnó á dögunum. Með honum á myndinni er Þórður Magnússon hjá Eyri Invest. Meira »

Dreymir þig um Vipp-eldhúsinnréttingu?

í fyrradag Danska fyrirtækið Vipp er þekkt fyrir ruslafötur sínar, sápuhaldara og klósetthreinsa. Nú er fyrirtækið komið með eldhúsinnréttingalínu sem hægt er að leika sér endalaust með. Meira »

Þetta bjargar málunum við mígreni

í fyrradag „Í stað þess að grípa til verkjalyfja er því hægt að taka reglulega inn Ginkgo Biloba, sem unnið er úr laufum musteristrésins. Ginkgo Biloba eða musteristrén eru meðal elstu trjátegunda í heimi og elsta tré sem vitað er um í Kína er talið vera allt að 2.500 ára gamalt.“ Meira »

Notkun þunglyndislyfja 30% meiri hér

í fyrradag Íslendingar nota 30% meira af þunglyndislyfjum en næsta Norðurlandaþjóð. Þetta kemur fram í þættinum Lifum lengur.  Meira »

Karl Lagerfeld látinn

í fyrradag Fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld er látinn 85 ára gamall. Franskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Þjóðverjinn hefði látist í París. Meira »

8 farðar sem hafa yngjandi áhrif

í fyrradag Svokallaðir ofurfarðar eru frábærir til að spara tíma og stuðla að fallegri húð en þeir búa yfir virkum innihaldsefnum sem bæta ástand húðarinnar til skemmri og lengri tíma. Hér eru átta farðar sem flokka má sem ofurfarða. Meira »

Svona býr Linda Baldvinsdóttir

19.2. Linda Baldvinsdóttir markþjálfi flutti í Bryggjuhverfið síðasta sumar og hefur komið sér vel fyrir. Hún málaði allt í sínum litum og elskar að hafa það huggulegt. Meira »

Sátt við sjálfa sig án fyllinga

18.2. Courtney Cox átti mjög erfitt með að sætta sig við að eldast og lét eiga við andlit sitt þannig að hún hætti að þekkja sjálfa sig í spegli. Meira »

Daníel Ágúst mætti með hlébarðaklút

18.2. Myndlistakonan Ásdís Spanó opnaði um helgina einkasýninguna Triangular Matrix. Sýningin verður í Grafíksalnum og er opin frá 16. febrúar til 3. mars 2019. Meira »

Svona er æskuheimili Birkis Más

18.2. Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson var alinn upp í Eskihlíð 14 í 105 Reykjavík. Hann spilaði sinn 88. leik með landsliðinu á dögunum og var valinn íþróttamaður Vals um áramótin. Meira »

Stal Wintour stílnum frá Heiðrúnu Önnu?

18.2. Heiðrún Anna stal senunni í bláum leðurkjól í Söngvakeppninni um helgina. Daginn eftir var frú Anna Wintour mætt í bláa leðurkápu. Meira »

Lindex lokar í þrjá daga

18.2. Sænska móðurskipið Lindex hefur verið í átta ár í Smáralind en nú mun verslunin loka í þrjá daga vegna endurbóta.   Meira »

Róbert Wessman fluttur í Arnarnesið

18.2. Róbert Wessman forstjóri Alvogen er fluttur í Arnarnesið í Garðabæ ásamt unnustu sinni Kseniu Shakhmanova.  Meira »