Íþróttaálfurinn kvæntist ástinni

Inga og Dýri Kristjánsson á brúðkaupsdaginn sinn.
Inga og Dýri Kristjánsson á brúðkaupsdaginn sinn. Ljósmynd/Instagram

Íþróttaálfurinn Dýri Kristjánsson gekk að eiga Ingibjörgu Sveinsdóttur um helgina. Hjónin gengu í það heilaga í Fríkirkjunni. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson gaf þau saman. 

Eins og sést á myndunum voru hjónin glæsileg. Hann í svörtum jakkafötum og hún í glæsilegum hvítum kjól með hlýrum. Smartland óskar þeim hjartanlega til hamingju með ástina og lífið. 

Dýri sýndi hvað í honum býr í veislunni og lék listir sínar á hestinum. 

View this post on Instagram

Þvílík snilld!🙌 #stillgotit #ingaogdyri #itrottaalfur

A post shared by Hrefna Hákonardóttir (@hrefnahakonar) on May 26, 2019 at 1:18am PDT

View this post on Instagram

Dásamlegu brúðhjón #ingaogdyri ❤️ Takk fyrir ógleymanlegt brúðkaup í gær 🙌🏻💍🎉

A post shared by Ragnhildur Gudmundsdottir (@ragnhildurgudmunds) on May 26, 2019 at 4:01am PDT

View this post on Instagram

#ingaogdyri ❤️🥂💍

A post shared by Anna Margrét Einarsdóttir (@annamargret74) on May 25, 2019 at 11:17am PDT

mbl.is