Sigga Dögg kynfræðingur skilin

Sigga Dögg kynfræðingur stendur á tímamótum þessa dagana.
Sigga Dögg kynfræðingur stendur á tímamótum þessa dagana.

Kynfræðingurinn Sigga Dögg hefur verið áberandi í íslensku samfélagi enda lagt mikinn metnað í að fræða unga sem aldna um kynlíf. 

Hún er með BA-próf í sál­fræði og meist­ara­gráðu í kyn­fræði (sex­ology) frá Curt­in-há­skóla í Vest­ur-Ástr­al­íu. Sigga Dögg er vin­sæll fyr­ir­les­ari þar sem henn­ar meg­in­viðfangs­efni er kyn­líf. 

Nú stendur hún á krossgötum eftir að hún og eiginmaður hennar, Hermann Sigurðsson, skildu á dögunum. Saman eiga þau þrjú börn. 

Smartland óskar þeim góðs gengis á þessum tímamótum. 

Sigga Dögg og Hermann Sigurðsson.
Sigga Dögg og Hermann Sigurðsson. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
mbl.is