Eyrún og Árni Oddur flutt í sundur

Eyrún Lind Magnúsdóttir og Árni Oddur Þórðarsdon forstjóri Marel.
Eyrún Lind Magnúsdóttir og Árni Oddur Þórðarsdon forstjóri Marel. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Eyrún Lind Magnúsdóttir og Árni Oddur Þórðarson forstjóri Marel eru flutt í sundur eftir langa sambúð. Það hefur gustað af parinu enda hann einn af farsælustu forstjórum landsins. 

Smartland sagði frá því fyrr á árinu að Eyrún Lind hefði fest kaup á húsi 268 fm húsi við Ásvallagötu í Reykjavík. Fasteignamat hússins er 142 milljónir en Eyrún Lind greiddi 336 milljónir fyrir húsið. Nú er hún flutt inn í nýja húsið en Árni Oddur býr ennþá í húsinu við Sólvallagötu sem þau keyptu 2019. 

Smartland óskar þeim góðs gengis í nýjum og breyttum aðstæðum! 

mbl.is
Loka