Victoria Beckham makar á sig fuglasaur

Victoria Beckam er mikill aðdáandi Geishu-meðferðarinnar.
Victoria Beckam er mikill aðdáandi Geishu-meðferðarinnar. MARIO ANZUONI

Þessi fyrirsögn er nokkuð einkennileg en á fullkomlega við rök að styðjast. Ein merkilegasta andlitsmeðferðin á markaðinum í dag á ættir sínar að rekja til Japans og kallast Geishu-meðferðin.

Felur hún í sér andlitsmaska sem inniheldur fuglasaur - nánar tiltekið úr næturgala - sem þykir það fínasta fínt í fuglasaursbransanum. Er þessu makað á húðina og eiga ensímin í saurnum að gera kraftaverk.

Um aldagamla aðferð er að ræða og ef einhver er í vafa hvernig hún virkar þá er gott að ímynda sér skaðann sem fuglasaur getur gert á bílalakki. Svipuð saga er að segja um Geishu-meðferðina og er talað um að hún bókstaflega bræði burt ellimerki og skili húðinni fínni en nokkurn tíma fyrr.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál