Á yfir 100 jakka og passar ennþá í þá

Elín Hirst getur rakið starfsferil sinn í jökkum og hendir aldrei neinu. Jakkana geymir hún í öllum herbergjum. Hún leyfði Smartlandi að gramsa í skápunum hjá sér.

mbl.is