Kemur til dyranna eins og hún er klædd

Alexandra Shulman fagnar náttúrulegri fegurð sinni.
Alexandra Shulman fagnar náttúrulegri fegurð sinni. skjáskot/Instagram

Alexandra Shulman sem var ritstjóri breska Vogue frá árinu 1992 þangað til í sumar birti mynd bikiní-mynd af sér á Instgram og hefur hún fengið mikla athygli. 

Fylgjendur hennar þakka henni fyrir að fyrir að fagna náttúrulegri fegurð á myndinni. En myndin virðist vera án allrar tilgerðar og svokallaðra „filtera“. 

„En af hverju núna?“ spyr reyndar einn fylgjandi hennar enda var hún ritstjóri tískutímarits í 25 ár sem birti reglulega mikið af þvengmjóum fyrirsætum og notaði „photoshop“ til þess að breyta myndum. 

Hinsvegar er batnandi fólki best að lifa og er líklegt að ritstjórinn fyrrverandi vilji taka þátt í þeirri vitundarvakningu sem á sér stað um þessar mundir á netinu þar sem fólk er duglegt að birta myndir af sér eins og það er í raun og veru. 

Shulman hætti nýlega sem ritstjóri Vogue eftir 25 ára feril.
Shulman hætti nýlega sem ritstjóri Vogue eftir 25 ára feril. skjáskot/Instagram
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál