Ekki bara kjólar á brúðina

Chanel er tilbúið í brúðarvertíðina en buxur eru eitthvað sem …
Chanel er tilbúið í brúðarvertíðina en buxur eru eitthvað sem verðandi brúðir ættu að íhuga. AFP

Hvítur er litur brúðarinnar og á hátískusýningum í París í vikunni mátti sjá hvert glæsidressið á fætur öðru í hvítum lit. Sum fötin voru sérstaklega hönnuð fyrir stóra daginn en önnur mætti alveg eins nýta í kirkjunni. 

Það er ekki fyrir alla að gifta sig í amerískum rjómatertukjól eins og Ralph & Russo sýndi og er hægt að velja klassískari og einfaldari kjóla. Það sem kannski stendur upp úr eru hvítar buxnadragtir. 

Á tískuvikunni í París mátti sjá mikið af hvítum buxnadrögtum enda fátt meira viðeigandi fyrir nútímakonuna en að gifta sig í buxnadragt hvort sem buxurnar eru síðbuxur eða hnébuxur. 

Rjómatertukjóll frá Ralph & Russo.
Rjómatertukjóll frá Ralph & Russo. AFP
Buxnadragt frá Christian Dior.
Buxnadragt frá Christian Dior. AFP
Stuttbuxnadragt frá Chanel.
Stuttbuxnadragt frá Chanel. AFP
Stephane Rolland.
Stephane Rolland. AFP
Stephane Rolland.
Stephane Rolland. AFP
Givenchy.
Givenchy. AFP
Brúðkaupskjóll frá Georges Hobeika.
Brúðkaupskjóll frá Georges Hobeika. AFP
Ralph & Russo.
Ralph & Russo. AFP
Ralph & Russo.
Ralph & Russo. AFP
Það má gifta sig í sttum kjól eins og þessum …
Það má gifta sig í sttum kjól eins og þessum frá Giambattista Valli. AFP
Einfalt og klassískt frá Giambattista Valli.
Einfalt og klassískt frá Giambattista Valli. AFP
Chanel.
Chanel. AFP
Stephane Rolland.
Stephane Rolland. AFP
Julien Fournie.
Julien Fournie. AFP
Hefðbundin brúðarkjóll frá Julien Fournie.
Hefðbundin brúðarkjóll frá Julien Fournie. AFP
Givenchy.
Givenchy. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda