Tískuelíta Parísarborgar klæddi sig upp á

Ljósmynd/Samsett

Hverju myndir þú klæðast ef þér yrði boðið á tískusýningu hjá Chanel í París? Svarið er líklega ekki einfalt en allir sem mættu á tískusýninguna á þriðjudaginn var höfðu staðið frammi fyrir þessari erfiðu spurningu.

Það er eftirsóknarvert að komast á tískusýningu hjá franska tískuhúsinu Chanel. Þar er valinn maður í hverju rúmi enda getur almenningur ekki tekið þátt. Það er því alltaf skemmtilegt að sjá hverjir eru hvar á slíkum sýningum. Hinir ríku og frægu flykktust á Haute Couture-sýningu franska tískuhússins Chanel sem fram fór við bakka Signu í París á þriðjudaginn var. Þó að nýjustu straumar og stefnur séu sýndar á tískuvikunni þá er ekki síður áhugavert að skoða klæðaburð gestanna. Á sýningunni í ár mátti sjá fólk í sínu fínasta pússi. Fólk mætti ekki bara í einhverju heldur var hvert einasta stykki sérvalið fyrir þetta stóra tilefni. Vesti eru áberandi í fataskápum gestanna ásamt fleiru.

Sofia Coppola.
Sofia Coppola. Ljósmynd/BOBY
Saul Benchetrit.
Saul Benchetrit. Ljósmynd/BOBY
Lupita Nyongo.
Lupita Nyongo. Ljósmynd/BOBY
Riley Keough.
Riley Keough. Ljósmynd/BOBY
Tara Emad.
Tara Emad. Ljósmynd/BOBY
William Chan.
William Chan. Ljósmynd/BOBY
Vanessa Paradis.
Vanessa Paradis. Ljósmynd/BOBY
Alma Jodorowsky.
Alma Jodorowsky. Ljósmynd/BOBY
Cailee Speany.
Cailee Speany.
Ai Hashimoto.
Ai Hashimoto. Ljósmynd/BOBY
Anne Berest.
Anne Berest. Ljósmynd/BOBY
Charlotte Casira.
Charlotte Casira. Ljósmynd/BOBY
Camille Jansen.
Camille Jansen. Ljósmynd/BOBY
Frida Gustavsson.
Frida Gustavsson. Ljósmynd/BOBY
Franseseca Hayward.
Franseseca Hayward. Ljósmynd/BOBY
Ibeyi systurnar.
Ibeyi systurnar. Ljósmynd/BOBY
Iman Perez.
Iman Perez. Ljósmynd/BOBY
Karidja Toure.
Karidja Toure.
Jenna Coleman.
Jenna Coleman. Ljósmynd/BOBY
Justina Bustos.
Justina Bustos. Ljósmynd/BOBY
Lily Mcinerny.
Lily Mcinerny. Ljósmynd/BOBY
Laura Bailey.
Laura Bailey. Ljósmynd/BOBY
Lyna Khoudri.
Lyna Khoudri. Ljósmynd/BOBY
Phoebe Tonkin.
Phoebe Tonkin. Ljósmynd/BOBY
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál