79 ára Carolina Herrera kvaddi í New York

Fatahönnuðurinn Carolina Herrera sýndi sína síðustu línu sem listrænn stjórnandi tískuhúss síns á tískuvikunni í New York í vikunni. Í síðustu viku var tilkynnt að Herrera myndi stíga til hliðar og Wes Gordon sagður taka við af henni. 

Herrera er þekkt fyrir fágaðan klæðnað og hefur lengi verið í uppáhaldi hja konunum í Hvíta húsinu, allt frá Jackie Kennedy til Michelle Obama. Hún er líka í uppáhaldi hjá forsetadótturinni Ivönku Trump. 

Herrera er frá Venesúela en fékk snemma að kynnast lúxusmerkjum líkt og því sem hún seinna stofnaði í New York. Fyrsta tískulínuna sendi hún frá sér árið 1980. 

AFP
Barack Obama í kjól frá Carolinu Herrera.
Barack Obama í kjól frá Carolinu Herrera. AFP
Ivanka Trump í kjól frá Carolinu Herrera.
Ivanka Trump í kjól frá Carolinu Herrera. ljosmynd/Twitter
Nicole Kidman á rauða dreglinum í kjól frá Carolinu Herrera.
Nicole Kidman á rauða dreglinum í kjól frá Carolinu Herrera. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál