Katrín stakk í stúf í grænu

Katrín hertogaynja á BAFTA-verðlaunahátíðinni.
Katrín hertogaynja á BAFTA-verðlaunahátíðinni. AFP

Hertogahjónin af Cambridige mættu annað árið í röð á BAFTA-verðlaunin sem haldin voru hátíðleg í Royal Albert Hall í Lundúnum á sunnudagskvöldið. Katrín mætti ekki í svörtu eins og flestar konurnar á hátíðinni. 

Katrín sem er komin sjö mánuði á leið var glæsileg í grænum kjól frá Jenny Peckham með smaragðsgræna hálsfesti og eyrnalokka í stíl. 

Konurnar klæddust svörtu til að að sýna samstöðu gegn kynferðisofbeldi í tengslum við MeToo-byltinguna. Meðlimir bresku konungsfjölskyldunnar eiga að vera hlutlausir þegar kemur að pólitískum yfirlýsingum og hreyfingum og er það talið ástæðan fyrir því að Katrín klæddist ekki svörtu. 

Einhverjir vilja þó meina að svartur borðinn yfir ofan óléttukúluna hafi verið tákn um það að Katrín stæði með þolendum kynferðisofbeldis. 

Hertogahjónin af Cambridge.
Hertogahjónin af Cambridge. AFP
Jennifer Lawrence.
Jennifer Lawrence. AFP
Helena Bonham-Carter.
Helena Bonham-Carter. AFP
Salma Hayek.
Salma Hayek. AFP
Emma Roberts.
Emma Roberts. AFP
Saoirse Ronan.
Saoirse Ronan. AFP
Margot Robbie.
Margot Robbie. AFP
Lily James.
Lily James. AFP
Angelina Jolie.
Angelina Jolie. AFP
Kristin Scott Thomas.
Kristin Scott Thomas. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál