Hver er Derek Blasberg?

Blasberg í faðmi Irina Shayk og Bella Hadid.
Blasberg í faðmi Irina Shayk og Bella Hadid. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Þeir sem þekkja sögu Diana Vreeland og Anna Wintour myndu skilgreina hinn unga Derek Blasberg þann aðila innan tískunnar sem kemst hvað næst að feta í þeirra fótspor. Hann er langt frá því kominn þangað sem þær hafa náð, en hann er á áhugaverðri leið. Á Instagram má sjá hversu skemmtilegur Blasberg er. Hann virðist ná fram því besta í öllum.

Blasberg fær Íslandsvininn og leikarann Alexander Skarsgård til að koma …
Blasberg fær Íslandsvininn og leikarann Alexander Skarsgård til að koma út úr skelinni. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Á heimasíðu Blasberg segir að hann sé Truman Capote, eða Carry Bradshaw okkar kynslóðar að mati New York Times. Að hann sé klár, fyndinn, sjálfum sér nægur, skemmtilegur og góður penni að mati Tom Ford. Það er eitthvað sérstakt sem gerist nálægt Blasberg, að mati Vogue. 

Goop-meistari Gwyneth Paltrow.
Goop-meistari Gwyneth Paltrow. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Blasberg er fæddur árið 1982 og er bandarískur blaðamaður sem vinnur einvörðungu fyrir tískuiðnaðinn. Frá 2016 hefur hann stýrt CNN Style sem og myndaþáttum fyrir Vanity Fair. Hann hefur skrifað þrjár bækur um tísku. 

Hann vann í almannatengsladeild hjá David Yurman. Hann hefur einnig starfað og stýrt eigin efni hjá Vogue, Style.com, Interview, Harper´s Bazaar, V og VMAN.

ROCK OUT WITH YOUR COCK OUT 🐓

A post shared by Derek Blasberg (@derekblasberg) on Nov 11, 2017 at 4:46pm PST

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál