Kalt kaffi innblásturinn fyrir nýjasta hár-trendið

Langar þig í kaffi-hár?
Langar þig í kaffi-hár? skjáskot/Instagram

Kaffi er ekki bara gott á bragðið og veitir manni auka orku á erfiðum degi, heldur er það líka fallegt. Kalt kaffi eða kæld uppáhelling er nýjasta trendið í kaffigeiranum og keppast kaffihús við að skapa hið fullkomna kalda kaffi. 

Fegurð kalda kaffisins hefur nú veitt hárgreiðslufólki víða um heim innblástur. Það góða við þetta trend er að fólk vill mismunandi kaffi, og þar af leiðandi mismunandi hárstíl. Sumir vilja mjólk í kaffið sitt, og þar af leiðandi ljósari strípur. Sumir vilja ekki mjólk í kaffið sitt og þar af leiðandi dekkri strípur, jafnvel út í rauðbrúna tóna. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál