Skrítnustu dressin á rauða dreglinum

Fólk var skemmtilega klætt á rauða dreglinum.
Fólk var skemmtilega klætt á rauða dreglinum. Samsett mynd

Bandarísku tónlistarverðlaunin voru veitt í Los Angeles á þriðjudaginn. Listafólk klæddi sig upp fyrir tilefnið og var augljóst að sköpunarkrafturinn fékk að ráða ferðinni á rauða dreglinum. 

Fáir völdu hefðbundna kjóla eða venjuleg svört jakkaföt og var óhefðbundinn klæðnaður allsráðandi. Hvort sem það voru skærir litir, bert á milli, gegnsætt eða andlitsgrímur þá var það leyfilegt. 

Poppy.
Poppy. AFP
Taylor Swift.
Taylor Swift. AFP
Qveen Herby.
Qveen Herby. AFP
Alexa Bliss.
Alexa Bliss. AFP
Amara La Negra.
Amara La Negra. AFP
Lenny Kravitz.
Lenny Kravitz. AFP
Jennifer Lopez.
Jennifer Lopez. AFP
Tyra Banks.
Tyra Banks. AFP
Heidi Klum.
Heidi Klum. AFP
Kelsea Ballerini.
Kelsea Ballerini. AFP
Loren Gray.
Loren Gray. AFP
Camila Cabello.
Camila Cabello. AFP
Leighton Meester.
Leighton Meester. AFP
Post Malon.
Post Malon. AFP
mbl.is