Best klæddu stjörnurnar á Golden Globe

Lady Gaga skaraði fram úr á rauða dreglinum á Golden …
Lady Gaga skaraði fram úr á rauða dreglinum á Golden Globe. AFP

Stjörnurnar voru mættar í sínu fínasta pússi þegar Golden Globe-verðlaunin voru afhent í Bandaríkjunum í gær, sunnudag. Í fyrra sameinuðust konur um að mæta í svörtu til að mótmæla kynferðislegu ofbeldi. Í ár fékk hins vegar litagleðin að njóta sín. 

Lady Gaga var að marga mati best klædd en hún var í fallegum og miklum kjól frá Valentino sem hæfði persónuleika hennar vel. Til þess að toppa allt lét hún lita hár sitt ljósblátt í stíl við kjólinn. 

Kjóll Lady Gaga var stór og mikill eins og persónuleiki …
Kjóll Lady Gaga var stór og mikill eins og persónuleiki hennar. AFP

Nicole Kidman steig ekki feilspor frekar en Óskarsverðlaunaleikkonan Lupita Nyong'o. Kidman var í mjög þröngum kjól frá Michael Kors en Nyong'o í glitrandi kjól frá Calvin Klein.

Nicole Kidman í kjól frá Michael Kors.
Nicole Kidman í kjól frá Michael Kors. AFP
Lupita Nyong'o.
Lupita Nyong'o. AFP
Rachel Weisz.
Rachel Weisz. AFP
Danai Gurira.
Danai Gurira. AFP
Saoirse Ronan.
Saoirse Ronan. AFP
Emma Stone.
Emma Stone. AFP
Billy Porter.
Billy Porter. AFP
Leslie Bibb.
Leslie Bibb. AFP
Constance Wu.
Constance Wu. AFP
Laura Dern.
Laura Dern. AFP
Gemma Chan.
Gemma Chan. AFP
Regina King.
Regina King. AFP
mbl.is