Best klæddu stjörnurnar í Feneyjum

Síðkjólar voru áberandi á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.
Síðkjólar voru áberandi á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Samsett mynd

Ófáar stjörnur hafa látið sjá sig á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum undafarna daga en hátíðinni lýkur um helgina. Eins og vanalega voru fallegir síðkjólar frá hátískumerkjum í aðalhlutverki á rauða dreglinum. Smartland tók saman kjólana sem stóðu upp úr í ár. 

Meryl Streep í einstökum kjól frá Givenchy.
Meryl Streep í einstökum kjól frá Givenchy. mbl.is/AFP
Zazie Beetz í litríkum hátískukjól frá Valentino á frumsýningu Jókersins.
Zazie Beetz í litríkum hátískukjól frá Valentino á frumsýningu Jókersins. mbl.is/AFP
Lily-Rose Depp í síðkjál frá Chanel.
Lily-Rose Depp í síðkjál frá Chanel. mbl.is/AFP
Sienna Miller í bleikum Gucci-kjól.
Sienna Miller í bleikum Gucci-kjól. mbl.is/AFP
Cate Blanchett er alltaf smart og hún var það líka …
Cate Blanchett er alltaf smart og hún var það líka í þessum svarta kjól frá Armani Prive. mbl.is/AFP
Kristen Stewart í bleikum og glitrandi kjól frá Chanel.
Kristen Stewart í bleikum og glitrandi kjól frá Chanel. mbl.is/AFP
Laura Dern í Gucci.
Laura Dern í Gucci. mbl.is/AFP
Victoria's Secret-fyrirsætan Sara Sampaio var mætt til Feneyja í kjól …
Victoria's Secret-fyrirsætan Sara Sampaio var mætt til Feneyja í kjól frá Armani Privé. mbl.is/AFP
mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál