Kjóllinn eins og ofvaxin rykmoppa?

Kjóll Tyru Banks hefur vakið kátínu.
Kjóll Tyru Banks hefur vakið kátínu. Samsett mynd

Sjónvarpsstjarnan og fyrirsætan Tyra Banks klæddist stórum bláum kjól í lokaþætti Dancing With The Stars sem sýndur var í Bandaríkjunum í vikunni. Kjóllinn hefur fengið mikla athygli og hafa sumir líkt honum við þrifavörur. 

Fjöldi fólks grínaðist með kjólinn á samfélagsmiðlinum twitter og líkti kjólnum bæði við ofvaxna rykmoppu og við svamp. View this post on Instagram

A post shared by Tyra Banks (@tyrabanks)mbl.is