Langflottust í fjólubláum glansgalla

Halle Berry í fjólubláum glansgalla.
Halle Berry í fjólubláum glansgalla. AFP

People's Choice-verðlaunin voru afhent á þriðjudagskvöldið í Kaliforníu. Frost og skortur á sólarljósi er greinilega ekki að stríða stjörnunum í Hollywood sem mættu í litríkum fötum og stuttum kjólum. 

Leikkonan Halle Berry var verðlaunuð fyrir starf sitt á hátíðinni. Hinni 55 ára gömlu leikkonu tókst einna best upp á rauða dreglinum og mætti í glansandi glimmersamfestingi. Kim Kardashian fékk tískuverðlaun á hátíðinni. Leikarinn Dwayne Johnson eða The Rock eins og hann er kallaður fékk líka verðlaun og Christina Aguilera hlaut verðlaun fyrir tónlist sína. 

Hér má sjá brot af því besta af rauða dreglinum.

Leikkonan Halle Berry var í samfestingi.
Leikkonan Halle Berry var í samfestingi. AFP
Carlacia Grant var með bert á milli.
Carlacia Grant var með bert á milli. AFP
Grey's Anatomy-stjarnan Caterina Scorsone.
Grey's Anatomy-stjarnan Caterina Scorsone. AFP
Lili Reinhart mætti í stórum jakka.
Lili Reinhart mætti í stórum jakka. AFP
Dwayne Johnson í silkiskyrtu.
Dwayne Johnson í silkiskyrtu. AFP
Leikkonan Ginnifer Goodwin var með fjaðrir.
Leikkonan Ginnifer Goodwin var með fjaðrir. AFP
Paris Jackson sýndi húðflúrin.
Paris Jackson sýndi húðflúrin. AFP
Paris Jackson var í flottum skóm.
Paris Jackson var í flottum skóm. AFP
Sarah Hyland sýndi leggina.
Sarah Hyland sýndi leggina. AFP
Tónlistarkonan H.E.R.var í bleiku.
Tónlistarkonan H.E.R.var í bleiku. AFP
Fasteignasalinn Chrishell Stause í fallegum rauðum kjól.
Fasteignasalinn Chrishell Stause í fallegum rauðum kjól. AFP
Leikkonan Mindy Kaling var í svörtum kjól.
Leikkonan Mindy Kaling var í svörtum kjól. AFP
Körfuboltakappinn Iman Shumpert var í töff jakka.
Körfuboltakappinn Iman Shumpert var í töff jakka. AFP
Leikkonan Laverne Cox var með fjólublátt hár og í fjólubláum …
Leikkonan Laverne Cox var með fjólublátt hár og í fjólubláum kjól. AFP
Garcelle Beauvais var í flottum stígvélum.
Garcelle Beauvais var í flottum stígvélum. AFP
Youtube-stjarnan JoJo Siwa.
Youtube-stjarnan JoJo Siwa. AFP
mbl.is