Risastór hetta og gamall Óskarskjóll stálu senunni

Anya Taylor-Joy og Cate Blanchett gerðu gott mót á rauða …
Anya Taylor-Joy og Cate Blanchett gerðu gott mót á rauða dreglinum.

Leikkonan Anya Taylor-Joy stal senunni á BAFTA-verðlaunahátíðinni í London um helgina. Fólk átti erfitt með að gera upp við sig hvort leikkonan væri sú best klædda eða hreinlega sú verst klædda. 

Taylor-Joy var í hönnun frá tískuhúsinu Schiaparelli en hönnunin var hluti af vorlínu Schiaparelli fyrir árið 2023. Það var einna helst eins og Taylor-Joy væri að stíga út úr Skírisskógi með kampavínslitaða flauelsskikkju á sér. Hrói höttur var hins vegar hvergi sjáanlegur. Þegar hún tók hettuna af sér og það sást í stutta kjólinn var hún snúin aftur á 21. öldina. 

Anya Taylor-Joy var með hettu eins og óþekkur unglingur.
Anya Taylor-Joy var með hettu eins og óþekkur unglingur. AFP/ISABEL INFANTES

Leikkonan Cate Blanchett vakti líka mikla athygli en aðdáendur hennar könnuðust við kjólinn hennar. Blanchett klæddist kjólnum einnig á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 2015 að því fram kemur á vef breska Vogue. Kjóllinn er frá merkinu Maison Margiela. 

Cate Blanchett mætti í gömlum kjól.
Cate Blanchett mætti í gömlum kjól. AFP

Hér fyrir neðan má sjá stjörnurnar á BAFTA

Florence Pugh.
Florence Pugh. AFP/ISABEL INFANTES
Catherine Zeta-Jones.
Catherine Zeta-Jones. AFP/JUSTIN TALLIS
Ellie Goulding.
Ellie Goulding. AFP/JUSTIN TALLIS
Búningahönnuðurinn Sandy Powell var flott með rautt hár og gleraugu.
Búningahönnuðurinn Sandy Powell var flott með rautt hár og gleraugu. AFP/ISABEL INFANTES
Geri Halliwell Horner.
Geri Halliwell Horner. AFP/JUSTIN TALLIS
Rita Wilson.
Rita Wilson. AFP/JUSTIN TALLIS
Nicola Coughlan.
Nicola Coughlan. AFP/ISABEL INFANTES
Angela Bassett.
Angela Bassett. AFP/ISABEL INFANTES
Aimee Lou Wood.
Aimee Lou Wood. AFP/ISABEL INFANTES
Lily James.
Lily James. AFP/ISABEL INFANTES
Ana de Armas.
Ana de Armas. AFP/ISABEL INFANTES
Michelle Yeoh.
Michelle Yeoh. AFP/ISABEL INFANTES
Julianne Moore.
Julianne Moore. AFP/ISABEL INFANTES
Jodie Turner-Smith.
Jodie Turner-Smith. AFP/ISABEL INFANTES
Jamie Lee Curtis.
Jamie Lee Curtis. AFP/ISABEL INFANTES
mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál