65 ára og tilbúin í sumarið í glænýju bikiníi

Hin 65 ára gamla Sharon Stone er stórglæsileg á sjötugsaldri.
Hin 65 ára gamla Sharon Stone er stórglæsileg á sjötugsaldri. Skjáskot/Instagram

Bandaríska leikkonan Sharon Stone virðist svo sannarlega klár í sumarið. Hún gerði allt vitlaust á dögunum þegar hún birti af sér eldheita bikinímynd á Instagram.

Stone, sem er 65 ára, ákvað að skella í „speglasjálfu“ í stofunni á heimili sínu í Beverly Hills og birti myndina í kjölfarið á samfélagsmiðlinum. „Tilbúin í sumarið,“ skrifaði Stone við myndina, sem hlaut í kjölfarið mikla athygli frá fylgjendum og frægum Hollywood–vinum sínum.

Kelly Rowland, fyrrverandi meðlimur Destiny's Child, skrifaði „Get It,“ og lét nokkur eldtákn fylgja orðum sínum, sem gefa til kynna kvenleika og kynþokka leikonunnar. Lana Parilla, þekkt fyrir leik sinn í þáttunum Once Upon a Time, átti erfitt með að finna orðin og skrifaði „Whawhawhawhawowza“ og góð vinkona Stone, Michelle Pfeiffer, setti þrjú eldtákn við myndina og gaf til kynna að Stone væri sjóðheit. 

View this post on Instagram

A post shared by Sharon Stone (@sharonstone)

mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál