Dætur Íslands

Landsliðsþjálfarinn les glæpasögur rétt fyrir leik

„Síðustu klukkutímana fyrir leik reynir maður að vera rólegur og hugsa um eitthvað annað en leikinn sjálfan,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, í Dætrum Íslands, vefþætti mbl.is sem framleiddur er af Studio M. Meira.

LEIKIR Í DAG - 2. OKTÓBER

Útsláttarkeppnin