Bæði lið neita að tapa (myndskeið)

Wolves og Sheffield United skildu jöfn, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Síðasti tapleikur Sheffield United kom gegn Liverpool 28. september og síðasta tap Wolves í deildinni 14. september gegn Chelsea. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

mbl.is