Meistararnir töpuðu stigum (myndskeið)

Englandsmeistarar Manchester City fóru illa að ráði sínu á heimavelli í 2:2-jafntefli gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Eftir að hafa lent undir snemma leiks virtust meistararnir vera að innsigla sigur með marki seint í leiknum en spútniklið Crystal Palace hafði ekki sungið sitt síðasta.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan, en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.

mbl.is