Mörkin: Dramatík á Villa Park

Bright­on vann 2:1-útisig­ur á Ast­on Villa í drama­tísk­um leik í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í dag. Rautt spjald fór á loft á loka­mín­út­unni og mynd­bands­dóms­gæsl­an var í aðal­hlut­verki.

Mörkin, tilþrifin og umdeildu atvikin má sjá í spilaranum hér að ofan.

mbl.is