Tilþrifin: Bruno Fernandes hetja United

Bruno Fernandes reyndist hetja Manchester United sem vann loks heimaleik á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Portúgalinn skoraði sigurmark United í 1:0-sigri á WBA en mikil dramatík var einnig í leiknum og var myndbandsdómgæslan í sviðsljósinu eins og svo oft áður.

Markið og það helsta má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is og Síminn Sport færir ykkur klippu úr enska boltanum.

mbl.is