Bæði lið vildu skemmta og skora (myndskeið)

Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir leiki við Tottenham Hotspur ávallt hafa verið erfiða, sérstaklega á útivelli.

Liðin hafi ávallt lagt mikið upp úr því að skemmta áhorfendum og skora mörk, því hafi margar viðureignir þeirra endað með því að mikill fjöldi marka var skoraður.

Í spilaranum hér að ofan rifjar Scholes upp tvo af sínum uppáhaldsleikjum milli liðanna.

Totten­ham tek­ur á móti Man Utd í ensku úr­vals­deild­inni á sunnu­dag­inn. Leik­ur­inn hefst klukk­an 15.30 og verður sýnd­ur í beinni út­send­ingu á Sím­an­um Sport. Upp­hit­un hefst hálf­tíma fyrr.

mbl.is