Tilþrifin: Fjögur mörk Liverpool á Goodison Park

Fimm mörk voru skoruð í grannaslag Everton og Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en þeim var frekar ójafnt skipt.

Mohamed Salah skoraði tvö mörk fyrir Liverpool í 4:1 sigri, Jordan Henderson og Diogo Jota eitt hvor, en Demarai Gray svaraði fyrir Everton.

Mörkin og helstu tilþrifin má sjá í myndskeiðinu.

mbl.is