Venezia birtir tvö mörk Hilmis

Mynd eftir seinna mark Hilmars þegar honum var vel fagnað …
Mynd eftir seinna mark Hilmars þegar honum var vel fagnað af liðsfélögum. Ljósmynd/Venezia FC

Þrír Íslendingar spiluðu leik Venezia í ít­alska bik­arn­um þegar þeir naumlega töpuðu gegn Ascoli í gær og Hilmir Rafn Mika­els­son skoraði tvö mörk í 2:3 tapi liðsins.

Á tímapunkti voru þrír íslenskir leikmenn inn á í  liði Venezia en hann Bjarki Steinn Bjarka­son var í byrj­un­arliði en var tek­inn af velli á 64. mín­útu. Sjö mín­út­um áður höfðu bæði Kristó­fer Jóns­son og Hilm­ir Rafn Mika­els­son komið inn á af bekknum.

Þeir voru 2 mörkum undir áður en Hilmar kemur með fyrsta mark sitt á 88. mínútu og bætir síðan jöfnunarmarkinu við mínútu síðar.

Venezia byrti myndband af mörkum hans á Twitter síðu sína í dag.mbl.is